Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 38

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 38
36 ÚRVAL báru sig eftir þeim. Allstaðar í þorpinu fór þessi ógeðslega slátrun fram, ekki skipulega, heldur af tryllingslegri grimmd. Ungu mennirnir, sem þurftu að koma heim með höfuð áður en þeir gætu orðið hermenn, börðust um bráðina eins og solt- in hrædýr. Þeir höfðu drepið til þess að ná í höfuðin, og þeir voru reiðubúnir að drepa til að halda þeim. Gömlu hermennirn- ir voru líka ráðnir í að koma heim með sigurtákn; og þar sem hinir föllnu voru helmingi færri en þeir sem uppi stóðu, var þeim ekki annað ráð tiltækt en að drepa hver annan, og það virt- ust þeir nú ætla að gera. Höfðasöfnunin stóð í rúman hálftíma. Þá var andrúmsloftið orðið mettað af blóðþef, sem orkaði eins og deyfilyf á hug- ann og svifti skynfærin allri rænu. Skynsemin hafði flúið við fyrstu trumbuslögin, en nú birt- ist manni hópbrjálsemin í svo ægilegri mynd, að jafnvel nú- tímamenningin í sinni ofstækis- fyllstu mynd eða dýrseðli auð- virðilegustu hrædýra komst þar ekki í samjöfnuð. Menn og konur skriðu í aurn- um, söxuðu líkin með bambus- hnífum, smurðu sig frá hvirfli til ilja í blóðistorknum óþverra og veltu sér á jörðinni í óviðráð- anlegum krampakippum. Stað- urinn varð eins og sláturhús þar sem allir hafa misst vitið. Því næst hófst þriðja stig athafn- arinnar og hið hryllilegasta af þeim öllum. Eins og hendi væri veifað, voru hinar herteknu kon- ur dregnar út úr kofanum, sem þær höfðu verið látnar í, ráðizt á þær og þeim fleygt til jarðar. Nauðgunin varð til þess eins að æsa upp hinar trylltu hvatir þessara villimanna. Fimm karl- menn voru um hverja konu og nú hófst blóðugur bardagi um það, hver skyldi hljóta hverja. Komið var fram yfir miðjan dag þegar þessum ljóta leik var lok- ið. Þær konur, sem enn voru lif- andi, féllu í hendur kvennanna í okkar liði, sem beðið höfðu á- lengdar meðan þessar aðfarir fóru fram, en komu nú á vett- vang til að ná sér í þá kjötbita, sem verða myndu þeim til hjálp- ar við næsta bai urð þeirra. Skyndilega sló auðaþögn á allan hópinn. Þek sem voru að velta sér á jörðinni stauluðust á fætur og horfðu óttaslegnir kringum sig. Aðrir stóðu graf- kyrrir og hlustuðu eftir ein- hverju, sem ekki gat að heyra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.