Úrval - 01.06.1951, Page 43

Úrval - 01.06.1951, Page 43
ÞAÐ SEM BÚIÐ ER TIL ÚR SYKRI 41 þessi nýja fæðutegund muni kostað um 3 krónur kílóið. Helzti gallinn á henni er bragð- ið. Mörgum finnst það ógeðfellt, en víst er talið, að takast muni að sigrast á þeim galla. Menn þekkja mörg hundruð afbrigði af ölgerlum, og vafalaust er unnt að búa til þúsundir afbrigða með því að framkalla stökkbreyting- ar með röntgengeisíum. Mun þá sjálfsagt fást fæðuger með margskonar bragði, alit frá nautakjötsbragði til vanilju- bragðs! Fæðuger mun óefað stuðla mjög að því í framtíð- inni að draga úr fæðuskortinum í heiminum. Breyting sykurs í gúm, plast, benzín, lakk, fæðuger og fjölda annarra gagnlegra vara er enn eitt dæmið um sköpunarmátt nú- tímavísinda. CO ★ CN> Bænheyrsla. Daníel g-amli hafði stóran hóp bama og bamabarna á fram- færi sínu og fannst honum sú byrði stundum nærri óbærileg. Þegar svo bar undir hafði hann til siðs að úthella hjarta sinu í bæn. Kvöld eitt, er hann var venju fremur mæddur, sagði hann við guð sinn: „Drottinn minn, nú bið ég þess lengstra orða að senda bless- aða englana þína eftir gamla Daniel til að fara með hann burt úr þessum vonda heimi.“ Kunningi Daníels átti leið framhjá og heyrði bæn hans gegn- um opinn gluggann. Honum datt i hug að g'era nú dálítið sprell með karlinn, og barði að dyrum. ,,Hver er þar?“ spurði Daníel. „Blessaðir englarnir," sagði kunninginn lágri, þýðri röddu, „eru komnir til að sækja Daníel gamla og fara með hann burt úr þessum vonda heimi.“ Það var þögn stundarkorn, svo heyrðist sagt inni hressi- Xegri röddu: „Daníel gamli á ekki heirna hér lengur, hann ei; fluttur í húsið hérna á næsta götuhomi." — Coronet. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.