Úrval - 01.06.1951, Side 46

Úrval - 01.06.1951, Side 46
44 ÚRVAL eina nótt, enda. eru þær á ferli allan sólarhringinn, mataröflun og hvíld skiptast á með stuttu millibili. Hinar allra minnstu þeirra, sem vega aðeins tvö eða þrjú grömm, eru án efa á smæðartakmörkum spendýr- anna. Margir kólibrífuglar eru enn minni, og þeir eru dagdýr, börn ljóssins öðrum fremur! Ef við setjum upp eins reiknings- dæmi fyrir þá og fyrir snjáld- urmýsnar, verður útkoman sú, að svona lítill fugl geti yfirleitt ekki lifað, því að hann þoli ekki að vera matarlaus yfir nóttina. En kólibrífuglarnir lifa góðu lífi, og hlýtur því að vera skekkja í dæminu. ,,Skekkjan“ er þá líka fundin og er hún sú, að kólibrífuglarnir liggja í dvala á nóttunni. Það er al- kunna, að mörg spendýr sofa í hálfgerðum dauðasvefni allan veturinn, líkamshitinn og brun- inn í líkamanum minnkar veru- lega. Á sama hátt geta kólibrí- fuglarnir fieytt sér yfir nótt- ina matarlausir. Ef við tökum kólibrífugl í lófann að nætur- lagi, er hann kaldur viðkomu. Hann getur gefið frá sér veikt blísturshljóð, svipað og leður- blakan þegar vetrarsvefni henn- ar er raskað, en nokkrar mín- Á efri myndinni er 5 mínútna gamall kolibríungi í teskeið; hann er á stærð við fiðrildispúpu. Á neðri myndinni er hann orðinn 10 daga gamall og er nú komið fuglslag á hann. útur líða áður en hann með hraðri öndun og skjálfta hefur hitað sér nægilega til að geta flogið. 1 næturdvalanum fellur líkamshitinn niður í eina eða tvær gráður fyrir ofan hita um- hverfisins, og efnaskiptin eru tæpur tíundi hluti þess, sem þau eru á daginn í hvíld. Leðurblak- an fer í rauninni alveg eins að, nema að dvalartími hennar er á daginn. Þess vegna geta þær orðið pínulitlar og þolað að svelta lengi, þegar flugveður er óhagstætt og lítið um skordýr. Nú er það algengt, að spen-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.