Úrval - 01.06.1951, Side 49

Úrval - 01.06.1951, Side 49
LIFANDI GIMSTEINAR 47 að ætla, að þetta séu áflog en ekki ástarfundir. Eðlunin virð- ist oftast fara fram á jörðinni eða á grein. Flestir kólibríkarlar iðka það sem kallað er „eðlunarflug“. Þeir fljúga í sveig fram og aft- ur, alltaf sömu leið, eins og þeir héngju í ósýnilegum þræði. Um leið og þeir fara yfir neðsta depil sveiflunnar framkalla þeir hljóð með vængjunum og stél- fjöðrunum. Þessa loftfimleika iðka þeir þó mest til að flæma burt óboðna gesti, sem nálgast garð þeirra. Sumir nota söng í stað fiugs, en ekki getur það talizt fallegur söngur. Hreiðrið er lítil, snotur skál, gerð úr jurtaló, sem er ofin saman með kóngulóarvef. Egg- in eru næstum alltaf tvö. Þó að pau séu lítil, á stærð við baun, eru þau stór í samanburði við fuglinn. Útungunartíminn er dálítið misjafn, fer sennilega eitthvað eftir því hve mikið móðirin kólnar á nóttunni. Ungarnir eru eingöngu fóðr- aðir á skordýrum, og það eru hálfhrossalegar aðfarir að sjá þegar móðirin rekur langa nefið sitt á kaf í gin þeirra, en þeim verður ekki meint af. Allmikið af ungum fer forgörðum. I hitabeltinu munu maurarnir vera verstu óvinirnir. Þeir drepa og éta ungana. Eftir að kólibrífuglinn er fullvaxinn á hann enga óvini. Þeir eru óvarir um sig og auðvelt að lokka þá að skál með sykurvatni. Marg- ir ameríkumenn hafa þannig geta hænt kolibrífugla að görð- um sínum — og hvílík garð- prýði eru þeir ekki! oo ★ oo Afsökun með afleiðingvm. Þegar fátækrafulltrúinn hafði hlustað á frásögn konunnar um það hvernig maðurinn hefði yfirgefið hana og börnin fyrir fimm árum, varð honum litið á barnahópinn, þau yngstu á öðru og þriðja ári. ,,Hver er þá faðir þessara barna?" spurði hann. „Maðurinn minn, auðvitað," sagði konan. „En fór hann ekki frá yður fyrir fimm árum?“ „Jú, víst fór hann frá mér fyrir fimm árum. En sjáið þér til, hann kemur einstöku sinnum til að biðja fyrirgefningar." — Nuggets.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.