Úrval - 01.06.1951, Side 51

Úrval - 01.06.1951, Side 51
FRAMFARIR 1 TANNLÆKNIN GUM 49 leið inn í tannbeinið. En þessi varnartæki hrökkva ekki til, eins og raun sannar. Á síðustu áratugum hefur verið gert mik- ið til að styrkja þessar náttúr- legu varnir okkar gegn tannát- unni. Geysivíðtækar tilraunir, einkum í Bandaríkjunum, hafa verið gerðar til að komast að raun um hver sé orsök tannát- unnar, og hvernig verði bezt komið í veg fyrir hana, Árið 1948 tóku um 100 tann- læknar, læknar, lífefnafræðingar og fleiri sérfræðingar þátt í víð- tækum athugunum og tilraunum í sambandi við tannskemmdir. Þeir komust að þeirri niður- stöðu, að ekki væri unnt að sanna ótvírætt, að hægt væri að verjast tannátu með því að bursta tennurnar reglulega. Áð- ur var talið, að sýrumyndunin í munninum væri hægfara, tæki að jafnaði nokkra klukkutíma eða jafnvel daga. Athuganir leiddu hinsvegar í ljós, að þeg- ar sykurs eða annarra sætinda er neytt, myndast næstum sam- stundis sýra og styrkleiki henn- ar nær hámarki eftir nokkrar mínútur. Ef nokkurt gagn á því að vera að tannburstun verður að bursta tennurnar strax eftir að sykurs hefur verið neytt. Það kom í ljós við samanburð, sem gerður var að tilstuðlan heilbrigðisstjórnar Bandaríkj- anna, að þar sem flúorinnihald drykkjarvatnsins var meira en einn á móti milljón, voru að meðaltali þrisvar sinnum færri tennur skemmdar í börnum en þar sem ekkert flúor var í vatn- inu. Árið 1945 byrjuðu nokkrir bæir í Bandaríkjunum að setja natríumflúoríð í drykkjarvatnið í tilraunaskyni. Jafnframt hófu tannlæknar tilraunir með þunn- ar natríumflúorupplausnir, sem þeir báru á tennur barna, og ár- ið 1949 voru þessar tilraunir svo vel á veg komnar, að ameríska tannlæknafélagið mælti með því, að bæði skólatannlæknar og al- mennir tannlæknar tækju upp þessa aðferð. Nú er það t. d. algengt orðið, að flúorupplausn sé roðið á tennur þriggja ára barna f jórum sinnum með viku millibili til þess að vernda barna- tennurnar, og svo aftur þegar bömin eru sjö, tíu og þrettán ára til þess að vernda fullorðsins tennurnar. Sem almenn vörn gegn tann- átu hefur flúor tvo ókosti. Það er í fyrsta lagi ekki óbrigðult, fækkar tannskemmdunum um tvo þriðju hluta; og í öðru lagi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.