Úrval - 01.06.1951, Síða 54

Úrval - 01.06.1951, Síða 54
Matfurinn hefur ekki nógu góða stöðu, börnin eru ekki nógu dugleg, hlýðin og góð, íbúðin ekki nógu fín, í stuttu máli: Frú Petersen er óánœgð með lífið. Grein úr „Verden Idag“, eftir Ulla Malling. I FJÓRÐU hæð í fjölbýlis- húsi á emum stað hér í bæn- urn búa Petersenshjónin. Hún er snyrtilega, alvörugefna kon- an, sem þér getið séð á hverjum morgni klukkan níu á leið til að kaupa í matinn. Klukkan fimm getið þér mætt manninum henn- ar á leiðinni heim. Það er hann, sem alltaf segir eitthvað skemmtilegt í hvert skipti, sem þér mætið honum í stiganum. Ljóshærðu strákarnir, sem leika sér í garðinum síðdegis á hverj- um degi, eru drengirnir þeirra. Nýlenduvörukaupmaðurinn seg- ir, að Petersenshjónin séu vel stæð og kaupi allt gegn stað- greiðslu. Frú Petersen á sem sé dug- legan mann, tvo prúðmannlega drengi, býr í snoturri íbúð og við sæmileg efni — hversvegna er hún þá alltaf á svipinn eins og hún sé að koma frá jarðarför? Þannig spyrjum við nágrannar frú Petersen hver annan. Frú Petersen álítur sjálf, að hún hafi fulla ástæðu til að vera mædd. Henni finnst launin, sem Petersen kemur með heim á hverjum föstudegi sannarlega ekki til að státa af. Glensyrði hans við sambýlingana í stig- anum fara oft í taugarnar á henni, og eins hrópin og köllin til strákanna niðri í garðinum og allt þvaðrið, sem upp úr hon- um veltur undir eins og hann er kominn inn úr dyrunum á kvöldin. Og bömin — já, auð- vitað þykir henni sem móður vænt um börnin sín, en þau gera henni líka sannarlega marga stund gramt í geði. Sá yngri er svo latur, að hann á erfitt með að fylgjast með í skólanum. Sá eldri er aftur á móti efstur í sínum bekk, og það þykir henni auðvitað vænt um, en það væri nú líka annað- hvort, eins vel gefinn og hann er. Aftur á móti er hann frá- munalegur trassi með fötin sín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.