Úrval - 01.06.1951, Síða 60

Úrval - 01.06.1951, Síða 60
58 ÚRVAL jafnvel þótt miðað sé við núver- andi ríkisútgjöld okkar. Það mun ekki fjarri að ætla, að kostnaðurinn yrði að minnsta kosti tvisvar, sennilega öllu nær þrisvar sinnum meiri en allur herkostnaður okkar nú, og væri allur herkostnaður okkar þá orð. inn nærri helmingur þjóðartekn- anna, og lengra verður naumast gengið, jafnvel ekki í styrjöld. Ef tilraun væri gerð til að leggja slíka byrði á þjóðina, mundi krafan um stríð til að fá þessu lokið og aflétt, verða svo hávær, að ekki yrði móti staðið. Okkur mundi finnast Hf- ið svo erfitt og framtíðin svo ömurleg, að freistingin til að láta blekkjast af þeirri tálvon, að hægt yrði að heyja þriðju heimsstyrjöldina til endanlegs sigurs og síðan yrði allt gott, yrði án efa ómótstæðileg. Það er hægt að heyja þriðju heimsstyrjöidina, en ekki er neitt útlit á því, að unnt yrði að ljúka henni. Ekkert er eins víst, enginn spádómur eins áreið- anlegur og sá, að eftir að þriðja heimsstyrjöldin væri byrjuð, mundi hún breiðast út eins og eldur í sinu og verða að óleys- anlegri bendu borgarastyrjalda og styrjalda milli þjóða. Nauðsyn ber til, að hervæðing okkar komist á það stig, að ekki verði fýsilegt fyrir rússa að tefla á tvær hættur. Þegar því stigi er náð — og lítið vantar nú á að svo sé — er nauðsyn- legt að hervæðingin sé höfð á því stigi, sem hægt er að halda henni á, ekki aðeins á hættu- tímum, heldur einnig um langa framtíð. Ef við setjum markið of hátt, ef við leggjum á þjóðina óbæri- legar byrðar, gerum við okkur seka um sömu herfræðilegu vill- una og steypt hefur öðrum þjóð- um í voða. Villan er sú aö her- vceðast svo mikið, að ekki verði aftur snúið. Að skapa vígvél, sem er svo þungur baggi á þjóð- inni að nota verði hana í þeirri von að unnt sé að losna þannig við byrðina. Styrjaldir, sem ekki er tilstofnað í sjálfsvarnarskyni eða af skýrt markaðri stefnu, heldur vegna þrýstings innan- frá og óskynsamlegra vona, geta ekki endað með öðru en skelfingu. CG CO
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.