Úrval - 01.06.1951, Page 66

Úrval - 01.06.1951, Page 66
64 ÚRVAL þetta ,,geimryk“ með berum augum, þar sem það myndar „ský“. Þau eru eins og svartir blettir í vetrarbrautinni. 1 kíkj- um sínum sjá stjörnufræðing- arnir langa, svarta þræði og stóra, hringlaga flekki, sem mælzt hafa allt að 100 ljósár í þvermál (ljósár er sú vega- lengd, sem ljósið fer á einu ári, en hraði þess er 300.000 km. á sek.). Geimryk þetta er að mestu leyti vetni, en sumsstaðar bland- að þyngri frumefnum, en er svo þunnt dreift um geiminn, að vís- indamönnum hefur ekki tekizt 1 rannsóknarstofum sínum að framleiða svo mikið ,,tómrúm“ (vacuum). Margir stjömufræðingar hafa aðhyllzt þá skoðun, að stjörn- urnar séu sennilega samþjappað „geimryk“, en Hoyle og Lyttle- ton ganga feti lengra: þeir hafa komizt á þá skoðun, eftir mikla stærðfræðilega útreikninga, að ævi stjarnanna (sem skiptir ár- miljörðum) og ásigkomulag fari eftir því hve miklu geimryki þær safni að sér. Flestar safna að eins litlu og verða þá miðlungs- stjörnur, eins og t. d. sólin. Aðr- ar safna að sér miklu, verða óstöðugar og springa að lokum. Alheimur Lyttletons og Hoy- les hefur ekkert upphaf, engan endi og ekkert ummál, hvorki í tíma né rúmi. Það er erfitt að byrja á því að lýsa fyrirbrigði, sem er án upphafs og endis. Ein leiðin er sú, að ímynda sér, að um allan geiminn sé jafn- dreift vetni, mjög þunnt, en vetnið er einfaldast og léttast allra frumefna. Þannig jafn- dreifð lofttegund er „þyngdar- aflslega óstöðug". Frumeindirn- ar dragast hver að annarri og mynda smám saman ský, líkt og þegar vatnshúð á glerplötu dregst saman í dropa. Á ármil- jarða siglingu sinni um geim- inn dragast þessi ský smátt og smátt saman í geysimiklar, loftkenndar efnisheildir, sem vega eins mikið og miljarðar stjarna. Slík vetnisheild, sem er vetrarbraut í sköpun, snýst um sjálfa sig um leið og hún mynd- ast, og miðflóttaaflið dreifir henni í kringlu, líkt og stækk- unargler í lögun, sem er tíu Ijós- ár á þykkt og 60.000 ljósár í þvermál. Inni í þessari heild myndast nýir vetniskekkir, sem smám saman verða þéttari og þéttari; þeir hitna einnig við það að aðdráttaraflið (orka efnis, sem fellur að sameiginlegri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.