Úrval - 01.06.1951, Page 68

Úrval - 01.06.1951, Page 68
66 ÚRVAL að snúast hraðar en áður. Að lokum er snúningshraði stjörn- unnar orðinn svo mikill, að úr henni taka að kvarnast stykki, sem þeytast út í geiminn. Við þetta blossar stjarnan upp skamma hríð og nefnist þá „nóva“ (nýstirni). Nokkrar slíkar ,,nóvur“ sjást á hverju ári. En stundum kvarnast ekki úr stjörnunni, hún heldur áfram að dragast saman, snúningshraðinn eykst og hún verður heitari. Út- reikningar sýna, segir Hoyle, að síðustu ævidaga sína er svona stjarna minni en jörðin, en ten- ingur úr efni hennar, sem er þumlungur á hvern veg, vegur um 1000 miljónir lesta. Yfirborð hennar, sem sendir frá sér geysi- legt röntgengeislaregn, snýst með 100 miljón mílna hraða á klukkustund. Þegar hitinn í kjarna stjörn- unnar er orðinn 300 sinnum meiri en í kjarna sólarinnar, hefst frumeindabreyting í henni að nýju, en í þetta skipti mynd- ast þyngri frumefni, svo sem járn, úraníum o. fl., úr efnivið hennar, sem nú er næstum ein- göngu helium. Frumeindabreyt- ing af þessu tagi krefst orku og lækkar því skyndilega hita- stigið í kjarna stjörnunnar. Hún leysist í sundur og gefur um leið frá sér svo mikið þyngdar- afl á örfáum mínútum, að meg- inhluti efnis hennar þeytist út i geiminn í ægilegri sprengingu. Hið eina sem eftir verður, er dauft „dvergstirni", — hinn dimmi, þétti, útbrunni kjarni. Fyrirbrigði þetta nefnist „súper- nóva“. Hoyle hefur sérstakan áhuga á „súpernóvum", því að hann og Lyttleton eru þeirrar skoð- unar, að þær séu upphafið að plánetunum, þar á meðal jörð- inni. Ýms sérkenni sólkerfisins koma heim við þessa kenningu Hoyles og Lyttletons. Plánet- urnar eru að mestu gerðar úr þungum frumefnum, en sólin aftur á móti að mestu úr vetni og helium. Pláneturnar snúast hratt umhverfis sólina og f jarri henni, og því ólíklegt, að þær hafi nokkurn tíma verið hluti af henni. Um helmingur þeirra stjarna, sem sýnilegar eru frá jörðinni, eru svonefnd ,-,tvístirni“ — tvær stjörnur, sem snúast um sameig- inlega miðju. Ef önnur springur sem „súpernóva", kastast mik- ill hluti hennar burt úr tví- stjörnukerfinu, jafnvel út úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.