Úrval - 01.06.1951, Page 71

Úrval - 01.06.1951, Page 71
HEIMSMYND HOYLES PRÖFESSORS 69 aða vetni kemur segir Hoyle: „Menn eru alltaf að spyrja mig hvaðan þetta nýskapaða efni komi. Svar mitt er: Það kemur hvergi að. Það birtist blátt á- fram — er skapað. Eina stund- ina eru frumeindirnar, sem efn- ið samanstendur af, ekki til, á næsta augabragði eru þær til.“ Brotthvarf vetrarbrautanna er að hans áliti jafnmerkilegt. Þeg- ar vetrarbrautirnar hafa náð hraða ljóssins, „hverfa þær blátt áfram“. En efnismagn þeirra vetrarbrauta, sem á hverjum tíma fara út fyrir „sjónarbrúnina“, segir Hoyle, er nákvæmlega jafnmikið og efnismagn hins nýskapaða vetn- is á sama tíma — á sama hátt og magn þess vants, sem flæðir út úr fullu íláti er jafnmikið og það sem í það rennur. Þessar kenningar Hoyles eru í algerri mótsögn við flestar fyrri kenningar um alheiminn, svo sem þá, að hann væri að „kulna út“ að svo færi að lok- um, að allt rúmið yrði eins, án ljóss, lífs eða hreyfingar. Mörgum finnst þessi kenning um stöðuga sköpun fjarstæða. Hoyle og félagar hans eru á annarri skoðun. Þeir segja, að ekki ætti að vera erfiðara að til- einka sér hana en þá almennu trú, að heimurinn hafi í upphafi verið skapaður allt í einu. OG <N3 Veðmál. Tveir amerískir bændur deildu um það árið 1932 hve lengi Capitol, þinghúsbyggingin í Washington, muni standa. Annar taldi fráleitt að hún stæði lengur en í 500 ár og bauðst til að veðja um það einum dollar. Hinn vildi meina, að hún ætti eftir að standa miklu lengur og tók veðmálinu. Dollararnir tveir voru nú lagðir á vöxtu í banka, og svo eiga erfingjar þess sem vinnur að fá bankainnstæðuna árið 2432. Innstæðan mun þá nema um 1000 miljónum dollara. — Answers. Fyrsti auglýsandinn. ,,Ef við viljum fá kirkjurnar fullar af fólki, þá verðum við að auglýsa meira," sagði séra Guy Perdue, meþódistaprestur í Dallas í Texas. „Guð var fyrsti auglýsandinn. Hann hengdi upp stjömumar til að láta „himnana boða dýrð guðs.“.“ — Coronet.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.