Úrval - 01.06.1951, Síða 75

Úrval - 01.06.1951, Síða 75
ÁHRIF FREUDS Á LlF OKKAR 73 reiði þegar við heyrum orðið gyðingur. Freud lýsti oft skilgreiningu sinni á huganum með því að líkja honum við ísjaka: „Hugurinner eins og ísjaki á floti. Níu tíunau hlutar eru undir yfirborðinu, að- eins einn tíundi er upp úr.“ Meðferð Freuds á sumum geðtruflunum — sálkönnunin — hefur reynzt almenningi torskil- in. Sumir líta á hana sem svik og pretti, aðrir telja hana stærri þátt sálfræðinnar en hún er í raun og veru. En hver einasti sál- fræðingar notar aðferðir henn- ar að meira eða minna leyti. Sálkönnunin er ekki í því fólg- in að finna hvað býr að hurðar- baki í huga sjúklingsins, skýra honum frá því og láta hann svo sjálfan um afganginn. Það verð- ur að leiðbeina sjúklingnum til að finna það sjálfur. Það er ekki nóg að segja honum hver sé rót erfiðleikanna, hann verð- ur að trúa því sjálfur. Freud hefur öft verið gagn- rýndur fyrir það, að hann hafi dregið ályktanir sínar um eðli hugans af athugunum á geð- trufluðu fólki. Freud svaraði því til, að munurinn á geðtrufl- uðu fólki og heilbrigðu væri að- eins stigsmunur. Einnig hefur honum verið fundið til foráttu, að hann geri alltof mikið úr áhrifum kyn- lífsins. Sumir sálfræðingar telja, að aðrar hvatir séu engu áhrifa- minni, t. d. sjálfsbjargarhvötin. Enn aðrir afneita því með öllu, að mennirnir láti kynhvötina í nokkru stjórna gerðum sínum. En hvað sem þessari gagn- rýni lýður, þá hafði Freud mikil áhrif í þá átt að svifta hulu leyndardóms og blygðunar af öllu í sambandi við geðsjúkdóma og geðflækjur, og þetta gerði hann, þó að orðstír hans og lífshamingja biði við það tjón. Það er aldrei skemmtilegt að helga líf sitt fólki, sem þjáist. Það er oft næstum óþolandi með- an það er veikt. En þrautseigja Freuds var óbifanleg. Óvinir hans voru eymd, kvíði, örvænt- ing og nagandi sektarvitund. Á þeim tímum voru þessir sjúkdómar hugans ekki aðeins taldir ólæknandi heldur einnig óhreinir. Freud reyndi að lækna þá. Laun hans voru þau að fá örlitla innsýn í það hvernig líf- ið starfar. Gjaldið sem hann varð að greiða var að tileinka sér reynslu margra kvalinna sálna, að dvelja í myrkrinu við hlið vansælla manna og kvenna,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.