Úrval - 01.06.1951, Síða 79

Úrval - 01.06.1951, Síða 79
MEINDÝRIÐ, SEM HEFNIR SÍN 77 um yfir Holland og Ermarsund. Skólabörn beggja végna sunds- ins fengu „bjöllufrí" og söfnuðu bjöllum í hundraða og þúsunda tali. í Hollandi fengu börnin 5 gyllini fyrir hvern lítra af bjöll- um; börnin í Limburg við landa- mæri Belgíu unnu sér inn 900 gyllini í aprílmánuði með því að safna um hálfri miljón bjalla — ehm drengur safnaði 54.000 bjöllum. I Danmörku, þar sem allir hafa í mörg ár þekkt bjölluna af myndum á aðvörunarspjöld- um, sem fest hafa verið upp á jámbrautarstöðvum og toll- stöðvum, varð hennar fyrst vart 1949. Allt var gert til að eyða bjöllunum. Allar plöntur á og umhverfis fundarstaðina vora grafnar upp, vættar í benzíni og brenndar; moldin var öll vætt í brennisteinskolefni og akrarn- ir umhverfis úðaðir með vam- arlyfjum. Elztu og reyndustu lyfin gegn coloradobjöllunni eru ýmis arseniksambönd. Fyrst var notað Schweinfurt- ergrœnduft í Ameríku, þegar árið 1868. Það er mjög á- hrifaríkt eitur, en af því að það svíður dálítið blöðin tóku menn síðar að nota blýarsenat og calciumaTsenat. Þessi eitur- efni, sem ýmist eru úðalyf eða duft, eru magaeitur, en hin nýju snertieitur, einkum DDT, sem ekki gefa kartöflunum neitt óbragð, verka gegnum húð dýranna og orsaka lömun og dauða. Við dreifingu lyfjanna eru notaðar fullkomnar, vélknúnar úðadælur og duftblásarar, svo og flugvélar og helikoptervélar. Ef þessum tækjum er beitt með framsýni og á réttum tíma og réttum stað, eru þau svo áhrifarík, að hættan á stór- tjóni af völdum bjöllunnar er mjög lítil. Danskur vísinda- maður, sem kom til Hollands 1949 lét svo ummælt, að þótt bjöllur og lirfur hefðu verið þar á næstum öllum kartöfluökrum, hefði tjón af völdum þeirra verið sama og ekkert. Lyfin eru svo áhrifamikil, að unnt er að halda bjöllunum í skefjum, en notkun þeirra hefur að sjálfsögðu auk- inn kostnað í för með sér við kartöfluræktina. Athyglisvert er, að árið 1945 hétu Sovétríkin vísindamönnum sínum verðlaunum í þrem grein- um — 230 þúsund krónum hverj- um — einum fyrir kjarnorku- rannsóknir, öðrum fyrir teikn- ingu herskipa og þeim þriðju
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.