Úrval - 01.06.1951, Síða 83

Úrval - 01.06.1951, Síða 83
ÞAÐ BEZTA, SEM í OKKUR BÝR 81 Dag einn stóð tónskáld eitt, víðfrægt og mikilsmetið, upp frá morgunverðarborðinu og yfir- gaf konu sína fyrir fullt og allt af því að hún hafði þann óvana að tifa stöðugt með fingrunum á borðið. Þetta kann að virðast smávægilegt tilefni til skilnaðar, en er þó ekki svo í raun og veru. Það var ótvíræð sönnun þess, að konan var of kærulaus gagn- vart næmleik og viðkvæmni manns síns til þess að vilja leggja það á sig að hlífa hon- um við óþægindum af slæmum ávana. Ég átti eitt sinn vinkonu, sem var kát og fjörug og einkar snyrtileg. Meðan hún var trú- lofuð, var hún tillitssöm gagn- vart unnusta sínum og lagði kapp á að þóknast honum. En eftir að þau voru gift, varð hún hirðulaus, óstundvís og kæru- laus um útlit sitt. Þegar hann loks skildi við hana, varð hún undrandi og alveg í öngum sín- um. „Mér þótti vænt um hann,“ sagði hún grátandi við mig. ,,Ég hefði gert allt fyrir hann.“ „Nerna púðra á þér nefið og vera stundvís,“ svaraði ég um- búðalaust. Ég veit, að hún mundi hafa staðið við hlið hans í stórri raun, dáið fyrir hann ef þörf hefði krafið. En daglegt líf okk- ar er ekki fólgið í stórum raun- um og áhrifamiklum sjálfsfórn- um. Það er fólgið í smávægileg- um gleðiefnum, smávægilegum erfiðleikum og smátækifærum til að hjálpa eða særa þá sem næstir okkur standa. Önnur vin- kona mín orðaði þetta svo: ,,Mér stæði á sama þó að Jim brygð- ist mér þegar mikið lægi við, ef hann aðeins vildi vera skemmti- legur þess á milli.“ En, mun einhver segja, eigum við þá ekki að sýna hvort öðru umburðarlyndi ? Ég ætti þó að mega leggja frá mér sparisvip- inn á mínu eigin heimili í trausti þess að þeir sem elska mig skilji mig. Svarið er, að slíkt er í hæsta máta ósanngjarnt og hefnir sín áreiðanlega. Þú ávannst þér ekki ástmaka þíns með duttlungafullu skapi þínu, breizkleika og brest- um, og þú getur ekki vænzt þess að viðhalda henni með þessum eiginleikum þínum. Og hvað ber- um við svo úr býtum fyrir að gefa skapinu þannig lausan tauminn? Hvað annað en brostna þræði ástar og hlýju og basl og erfiði við að bæta þá að nýju? (Og hvort sem við gerum okkur það ljóst eða ekki>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.