Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 94

Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 94
92 ÚRVAL „Ég er átta og hálfs!“ Það var sigurhreimur í röddinni. „Viltu koma að leika þér?“ „Já.“ „Við skulum vita, hvor okkar er fljótari að hlaupa.“ Eftir þetta voru þeir Henri og Maurice aldavinir. Dag nokkurn sagði Maurice upp úr þurru: „Eigum við ekki að verða fóstbræður? Þá verðum við bundnir hvor öðrum til dauða- dags.“ Hann hafði lesið um þetta einhversstaðar og orðið hrifinn af því. Henri kinkaði ákaft kolli til samþykkis. „En þú verður að muna, að fóstbræðralag á að endast til dauðadags. Og það er aðeins hægt að eiga einn fóstbróður. Og það þýðir, að lendi annar hvor okkar í klípu, þá verður hinn að koma honum til hjálp- ar.“ Síðan stungu þeir sig í hönd- ina með títuprjóni og blönduðu saman nokkrum blóðdropum. Svo tókust þeir hátíðlega í hendur. Þannig leið þessi fyrsti Par- ísarvetur — og vorið kom. Áður en Henri vissi af, var skólaárið á enda. * Næsti veturinn í París leið eins og hinn fyrri við nám og leiki. Henri var orðinn reglu- legur Parísardrengur, vanur við ysinn og umferðina á strætun- um. Öðru hvoru fór hann í heim- sókn til föður síns, sem bjó í gistihúsi. „Hversvegna búið þið pabbi ekki saman ?“ spurði hann móð- ur sína eitt sinn. „Af því að pabbi þinn hefur svo mikið að gera,“ sagði hún. og var fljótmælt. „En segðu. mér nú hváð þú lærðir í skól- anum í dag . . .“ Þennan vetur bauð faðir Henris honum á hina miklu hestasýningu í París, Concours Hippique. Móðir hans ók hon- um til gistihússins, þar sem faðir hans bjó, og áminnti hann um að koma prúðmannlega fram. Iðnaðarhöllin stóð við Champs Elysées. Þar var haldin hin mikla málverkasýning, Salon, sem þúsundir málara þráðu að fá að taka þátt í. Þar voru einn- ig gripasýningar, góðgerðar- bazarar, fundahöld, og loks hin fræga hestasýning, Concours Hippique. Þeir tóku sér sæti í stúkunni og faðirinn fór að prófa sjón- aukann. „Bíddu hérna,“ sagði hann og stóð upp. „Ég ætla að hitta kunningja mína.“ Hann laut áfram og kallaði í stuttan og digran mann, sem sat á fremsta bekk í stúkunni og var önnum kafinn við að teikna. „Princeteau! Viljið þér gera mér þann greiða að líta eftir . . .“ En maðurinn leit ekki upp. Faðirinn yppti öxlum gremju-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.