Úrval - 01.06.1951, Síða 102

Úrval - 01.06.1951, Síða 102
100 ÚRVAL „Degas! Mamma þó, hann er einhver mesti málari, sem nú er uppi. Þú ættir að sjá dansmeyi- arnar hans og nektarmyndirn- ar . . . .“ Hún heyrði ekki til hans. Hann var að fara . . . Lífið var að taka hann frá henni. * Nú var hann í raun og veru orðinn einn af drengjunum. Hann þurfti ekki lengur að stöðva vagninn á götuhorninu, til þess að sleppa við háðsyrði félaga sinna; hann þurfti ekki framar að slíta sig úr hópi kunningjana og hverfa inn í kæfandi þögnina heima. Lífið var dásamlegt. Hann gat eytt kvöldinu með vinum sínum og farið með þeim í hin skemmti- legu en daunillu cafés chant- ants. Eða í Cirque Fernando, þar sem maður gat étið spánskar appelsínur og horft á loftfim- leikamenn, trúða og tamda hunda. En skrautlegast af öllu var þó að fara í l’Ely. L’Ely var gamall og subbu- legur skemmtistaður, þar sem veitingar voru ódýrar og gleð- skapur mikill. L’Ely hafði ver- ið þarna á sama stað síðan ein- hverntíma í fyrndinni, þeg- ar Montmartre var afskekkt sveitaþorp — og afdrep fyrir afbrotamenn og skækjur höfuð- borgarinnar, sem kærðu sig ekki um að vera í nábýli við lögregl- una. I meira en öld hafði l’Ely ver- ið aðalskemmtistaður hverfis- ins og kynslóð eftir kynslóð höfðu léttúðarkvendi Mont- martre vanið komur sínar þang- að. I l’Ely drakk Henri vin chaud, teiknaði rissmyndir og horfði á vini sína svífa um dansgólfið. Og þar hitti hann La Goulue, hina ljóshærðu, átján ára gömlu þvottastúlku. La Goulue dansaði svo vel cancan, að hún átti engan sinn líka. Henri fannst hún vera töfrandi, persónugervingur fá- tæku stúlknanna á Montmartre, sem eftir tíu stunda þrældóm við þvottabalann þyrptust í l’Ely og dönsuðu þar og ærsluð- ust margar klukkustundir í við- bót. Kvöldinu lauk með cancan dansinum, erfiðasta dansi sem þekkist. La Goulue var eins og hvirfil- vindur. Hún sveiflaði pilsunum upp fyrir höfuð, sparkaði með fótunum, sem voru klæddir svörtum sokkum, og vatt sér svo ofsalega til, að það var eins og hún ætlaði að sprengja af sér treyjuna. Von bráðar var sem allir viðstaddir yrðu gripnir æði; jafnvel áhorfendur og hljóðfæraleikarar ruddust út 4 gamla dansgólfið og hringsner- ust eins og þeir ættu lífið að leysa. * Henri sótti stöðugt málara- skólann og kappkostaði að hafa taumhald á ,,röngum“ tilhneig- ingum sínum í listinni. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.