Úrval - 01.06.1951, Síða 113

Úrval - 01.06.1951, Síða 113
RAUÐA MYLLAN 111 heima hjá sér. Dansmeyjarnar sátu við borð hans og sögðu honum frá ástarævintýrum sín- um og Sara, sem skenkti vínið, hélt langar ræður yfir honum, um skaðsemi áfengisins. Þannig leið hið yndislega sumar 1889. Parísarbúar vönd- ust við utlendingana og Eiffel- turninn og Montmartrebúar við Rauðu mylluna. I október fóru ferðamennirnir að búast til heimferðar. Töfraborgin á Marsvöllum hvarf um leið og fyrsti snjórinn féll. Eiffelturn- inn stóð einn eftir eins og ringl- aður gíraffi, sem farandsirkus hefur gleymt. Það var gamlárskvöid og Henri sat í dagstofunni hjá móður sinni. Eftir að hann fluttist aftur til Montmartre, var sem einhver skuggi hvíldi jafnan yfir samverustundum þeirra. Þau lifðu í ólíkum heim- um og voru orðin ókunnug hvort öðru, þó að tilfinningar þeirra væru óbreyttar. „Mamma hef ég sagt þér frá því, að mér hefur verið boðið að sýna málverk í Briissel í næsta mánuði?“ „Nei. En hvað það var gam- an!“ Hún leit upp frá prjónun- um og brosti til hans. Hann horfði dapur á hana gegnum þykk gleraugun. Vesl- ings mamma, hún lézt ver glöð og ánægð, en hún var það ekki; henni var sama um allar sýning- ar, úr því að honum mistókst við Salonsýninguna. Hún var haldin fordómum stéttar sinn- ar: góðir tónlistarmenn voru útskrifaöir úr Conservatorinu, góðir leikarar léku í Comédie Francaise, góðir söngvarar sungu í óperunni og góðir mál- arar sýndu verk sín á Salon- sýningum . . . Og hún hafði svo miklar á- hyggjur af hinu „syndsamlega" líferni hans á Montmartre, og einkum drykkjuskap hans, — að hún hafði ekki veitt því at- hygli, að hann var farinn að vinna sér álit sem listamað- ur . . . Henri reyndi að leyna von- brigðum sínum yfir áhugaleysi móður sinnar. Hann ræddi um alla heima og geima unz klukk- an á arinhillunni sló tólf. „Það var fallega gert af þér, Henri, að vera hjá mér þetta gamlárskvöld . . .“ Hann bauð móður sinni gleði- legt nýár með kossi og fór. Þegar hann kom út á götuna, kallaði hann í vagn. „Til Rauðu myllunnar!“ sagði hann við ekilinn, um leið og hann sté upp í. * „Gott kvöld, herra Toulouse . . . gott kvöld, herra Toulouse U Fólk kepptist við að heilsa Henri, þegar hann kom inn í Rauðu mylluna. Hann fékk sér sæti við barinn og bað um konjak. Meðan hann var að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.