Úrval - 01.06.1951, Side 131

Úrval - 01.06.1951, Side 131
Tækninýjungar. Framhald af 4. kápusíðu. Geimgeislarnir eru atómagnir, alltof smáar til þess að hægt sé að sjá þær, jafnvel í sterkustu smásjám. En þegar þessar agnir geysast gegnum vökvamettað and- rúmsloft í skýklefa, láta þær eftir sig dropaslóð, sem sést greinilega líkt og úðaslóð eftir flugvélar, sem fljúga hátt. 1 skýklefum þeim, sem hingað til hafa verið notaðir, hefur að- eins verið unnt að sjá þessar slóð- ir örstutta stund í einu. En í hin- um nýja, einfalda skýklefa fer fram stöðug skýmyndun, sem ger- ir athugandanum kleift að horfa viðstöðulaust á slóðirnar og fylgj- ast þannig með samspili þessara atómagna og áhrifum þeirra hver á áðra. Efniviðurinn í klefanum er auð- fenginn og auðvelt að setja hann saman, segja vísindamennirnir. Þurr ís (kolsýrusnjór) er settur í flatt ílát, sem er undir kringl- óttri málmplötu, 15—45 sm í þver- mál. Ofan á plötuna er breitt svart flauel til að fá góðan bakgrunn þegar athuga skal slóðirnar. Gler- sivalningur, dálítið mjórri í þver- mál en málmplatan og opinn í báða enda, er settur upp á end- ann á plötuna. Flóki, vættur í methyl alchohol (tréspíritus), er strengdur yfir kringlótta málm- plötu, sem síðan er lögð ofan á glersivalninginn þannig að flók- inn snúi niður. Bakki með vatni við venjulegan stofuhita er settur ofan á plötuna. Þegar sterku ljósi — björtu vasaljósi — er beint á flauelið, verður skýklefinn að sýn- ingarklefa, þar sem geimgeisla- agnirnar sýna listir sínar. Ný vegaviðgerðarvél. 1 Ameríku hefur verið búin til geysistór vél til að gera við mal- bikaða vegi. Eftir að malbikið hefur verið brotið upp, safnar hún brotunum upp í sig, fínmalar þau, blandar saman við mulning- inn upplausnárefni, sem leysir upp malbikið, bætir föstum efn- um út í eftir þörfum og leggur blönduna sem nýtt slitlag á veg- inn fyrir aftan sig. Til áskrifenda. Mjög góðar heimtur hafa orðið á áskriftargjaldi Úrvals fyrir þetta ár, rniklu betri en vér höfð- um þorað að vona. Fáeinum göml- um áskrifendum hefur þó af ein- hverjum ástæðum láðst að senda greiðslu. Ekki hefur samt enn verið stöðvuð útsending á TJrvali til þeirra, en þeim verður send póstkrafa fyrir árgjaldinu, eftir að þetta hefti er komið út. Væntum vér, að þeir bregð- ist fljótt og vel við og innleysi póstkröfurnar. En hafi greiðsla ekki borizt þegar næsta hefti kemur út, um mánaðarmótin júlí og ágúst, sjáum vér oss til- neydda að stöðva sendingu til þeirra, sem vangoldið eiga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.