Úrval - 01.12.1955, Page 59

Úrval - 01.12.1955, Page 59
I STUTTU MÁLI 55 Evrópu. I útreikningum sínum gengur FAO út frá 10° meðal- árshita. Fyrir hverjar 10°, sem árshitinn hækkar eða lækkar telur FAO að næringarþörfin minnki eða vaxi um 5%. Lega og landslag hefur einnig áhrif á næringarþörfina. Fjalla- húar þurfa meiri næringu en þeir, sem búa á láglendi. Þeir sem vinna erfiðisvinnu þurfa sem kunnugt er, meiri næringu en þeir, sem stunda skrifstofu- störf. Iðnverkamenn þurfa að jafnaði minni næringu en land- búnaðarverkamenn. Þetta hefur mikil áhrif á næringarþörf ein- stakra þjóða. I Bandaríkjunum vinna 19% þjóðarinnar við land- búnaðarstörf, í Svíþjóð 22%, í Noregi, Frakklandi, Danmörku og Kanada 25—27%, í Sovét- ríkjunum 57%, Júgóslavíu og Rúmeníu 72% og í Belgísku Kongó 84%. En þessar tölur eru heldur ekki einhlítar, því að vélvæðingu landbúnaðarins er misjafnlega langt komið í löndunum, og vél- arnar létta erfiðið. Af öllu þessu er ljóst, að taka þarf tillit til margs þegar reikna á næringarþörf mannkynsins. 1 dag er næringarþörf Norður- landaþjóða, annarra en Dana, talin 2850 hitaeiningar, Dana 2750, Svisslendinga 2720, Hol- lendinga og Belga 2625 Ceylon- búa 2270, Indverja 2250 og Fil- íppseyinga 2230 hitaeiningar. — Magasinet. Spínat er ekki hollt fyrir hörn! , Spínat hefur um langt árabil verið talin heilsulind, ekki sízt fyrir börn. Það er auðugt oæði af vítamínum og járni. En nú hefur amerískur næringarefna- fræðingur, C. H. Sherman að nafni, sem starfar við Columbia- háskólann í New York, kveðið upp úr um það, að spínat sé engan veginn eins heppilegt til næringar og ætlað hefur verið, einkum þó fyrir börn. Spínat er að vísu auðugt af járni, í 100 gr. eru 3 mgr. af járni, í gulrótum og grænum baunum þriðjungi minna — hins vegar eru 25 mgr. af jámi í 100 gr. af rabarbara. Rabarbarinn hefur þó sömu ókosti og spínat- ið, og verður vikið að því seinna. Annar kostur spínats er, að í því er allmikið af A-víta- míni — 6000 einingar í 100 gr., en gulrætur eru jafnauðugar af A-vítamíni. Þá er og í því all- mikið af C-vítamíni, 21,5 mgr. í 100 gr. (dagleg C-vítamínbörf mannsins er áætluð 30 gr.). En gegn þessum kostum spín- atsins kemur sá ókostur, að í því er mikið af oxalsýru, 832 mgr. í 100 gr., í rabarbara eru 500 mgr. í 100 gr. og í fóður- rófum 338 mgr. I öðram græn- metistegundum er sáralítið af oxalsýru. Þetta oxalsýrumagn er ekki eitrað í þeim skilningi. að það geti sem slíkt skaðað líkamann. Skaðsemi oxlasýrunn- ar er fólgin í þeim kemíska eig- inleika hennar að ganga í því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.