Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 7

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 7
SKUGGAR GUÐANNA út til að kaupa fyrir þá kapp- reiðahjól af vini mínum, sem orðinn var leiður á því, og dag- inn eftir var Banka Bandaríkj- anna lokað. Ég hjólaði framhjá og sá hópa manna standa fram- an við læstar bankadyr. Pening- ar þeirra voru fyrir innan! Og þeir fengu þá ekki. Sjálfum fannst mér að ég hefði leikið á skolla. r r EG las ekki mikið af bokum um þessar mundir. Krepp- an var mín bók. Mörgum árum seinna tókst mér að tengja saman það sem um þessar mundir var aðeins tilfinningar, skynjanir, svipmyndir. Það var óljós vitund um að allar lindir hefðu þornað. Einhver ósýnileg engisprettuplága var að éta peningana áður en hægt var að festa hendur á þeim. Það dugði ekki minna en doktorsgráða í heimspeki til þess að fá atvinnu í vöruhúsi Macy. Lögfræðingar seldu hálsbindi. Allir voru að reyna að selja öllum eitthvað. Fyrrverandi forseti kauphallar- innar var settur í fangelsi fyr- ir misnotkun á sjóðum í vörzlu hans. Leit var gerð að kaup- sýslumönnum sem flúið höfðu til Evrópu og Suðurameríku. Næstum allt sem sagt hafði ver- ið og gert fram til 1929 reynd- ist fals. Það kom í ljós að eng- inn hafði verið við stjórnvölinn. Það sem þessir tímar gáfu mér var, að ég held nú, vitund um ósýnilegan heim. Veruleiki ÚRVAL hafði óséður verið að renna saman í einn brennidepil í sam- ræmi við huiin lögmál sín til þess að sprengja blekkinguna þegar hin rétta stund rann upp. 1 þeim skilningi var 1929 hið gríska ár vort. Guðirnir höfðu talað. Menning sem trúði á kauphallarbrask, fjárglæfra og miskunnarlausa samkeppni, hafði stjakað vizku þeirra til hliðar eða afskræmt hana. Nú hófu þeir upp raust sína. Fyrir hrunið hélt ég að ,,Society“*) væri ríka fólkið sem las nöfn sín í veizludálkum blaðanna. Eftir hrunið voru það nauðleit- armenn, sem sífellt voru að berja að dyrum hjá okkur að biðja um að fá að þvo glugga, og hnigu sumir í ómegin af hungri. 1 Brooklyn, New York. I síðdegisrökkri virkra daga. Ég las bækur eftir að ég var orðinn sautján ára, en hafði þá þegar ýmislegt út á þær að setja. Ég trúði því jafnvel ekki þá, að hægt væri að segja sögu manns án þess að segja frá þeirri veröld, sem hann lifði í, á hverju hann lifði, hvernig hann var, ekki aðeins heima eða í rúminu, heldur einnig við vinnu sína. Ég minnist þess nú, að þegar ég las skáldsögur, vöknuðu hjá mér spurningar: Á hverju lifir þetta fólk? Hvenær vinnur það ? Sömu spurninga *) Þetta er orðaleikur hjá Miller. „Society" merkir bæði samfélag og heldra fóik samkvæmislifsins. - Þýð. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.