Úrval - 01.12.1958, Page 44

Úrval - 01.12.1958, Page 44
ÚRVAL tíu og þrem sögðu þrír fjórðu, að þeir hefðu verið orðnir al- varlega óánægðir með konur sínar áður en fyrsta hjúskapar- árið var liðið. Sérstaklega er athyglisvert, að sjö menn höfðu komið auga á galla, sem þéir voru „mjög óánægðir með“, hjá konum sínum, meðan þeir voru heitbundnir, og átta „þegar frá fyrstu kynnum“. Enda þótt svörin við fyrstu spurningunni gæfu til kynna, að einungis þrjátíu og níu væru fyllilega ánægðir með konur sínar, voru miklu fleiri sem töldu hjónaband sitt gott þegar beinlínis var spurt um það. Hér er ein slík spurning: „Viljið þér halda áfram að búa með konunni yðar . . . af því að þér elskið hana?“ Sjötíu og átta menn svöruðu játandi eða „það er eina ástæðan". Önnur spurningin hljóðaði þannig: „Ef þér gætuð fyrir eitthvert kraftaverk þrýst á hnapp og uppgötvað, að þér hefðuð aldrei verið kvæntur konunni yðar, munduð þér þá þrýsta á hnappinn?“ Hér var spurning, sem gerði jafnvel hinum samvizkusömustu og feimnustu kleift að segja hug sinn frjálst og án þess að þurfa að fá samvizkubit. Samt svör- uðu sextíu og sex hiklaust neit- andi, og átta í viðbót svöruðu einnig neitandi, en með fyrir- vara, og fimm vissu ekki hverju þeir áttu að svara. Aðeins sautj- án töldu sig mundu nota slík HVAÐ ER AÐ HJÓNABANDI ÞÍNU ? tækifæri til að binda enda á hjónaband sitt. Næsta spurning snerti nálægt svið — óánægju, ekki með til- tekinn maka, heldur með hjóna- bandið sem stofnun. Hún var þannig: „Munduð þér, með þá reynslu og vitneskju sem þér hafið nú, vilja kvænast ef þér væruð ókvæntur?“ Sjötíu og sjö sögðu já. Fimm í viðbót svöruðu játandi með fyrirvara. Aðeins ellefu svöruðu neitandi, afdráttarlaust eða með fyrir- vara. Þegar líða tók á könnunina skaut fyrstu spurningunni upp aftur. Þá voru þeir orðnir sjötíu og sjö sem ekki létu í ljós neina óánægju með hjónaband sitt. Þannig urðu æ fleiri ánægðari með hjónabandið eftir því sem leið á könnunina — í raun og veru miklu ánægðari en þeir sem spurðu töldu ástæðu tiL Eftir hundruð spuminga og tólf spurningatíma voru furðu- lega fáir sem töldu sig vera ákaflega óánægða með hjóna- band sitt. Þeir höfðu gert upp reikninga lífs síns og vom þeg- ar öll kurl komu til grafar á- nægðir með útkomuna. En ein mjög athyglisverð þróun kom í ljós við könnunina: því sannfærðari sem mennimir urðu um að hjónabandsham- ingja þeirra væri viðunandi, þeim mun fleiri galla sáu þeir í fari eiginkvenna sinna. Fyrsta spurningin í könnuninni var endurtekin um það bil sem hún 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.