Úrval - 01.12.1958, Síða 53

Úrval - 01.12.1958, Síða 53
HÁÐ, SEM DUGÐI ÚRVAL bregða. Andartak horfðumst við í augu í gagnkvæmri þögn. Svo fleygði hann frá sér penn- anum, hvíslaði að mér að bíða og skálmaði út úr herberginu. Ég heyrði hann skella á eftir sér baðherbergisdyrunum og toga hvað eftir annað í salernis- strenginn, sem var háværari en lög gera ráð fyrir. Að svo búnu kom hann skálmandi aftur. „Þama heyrirðu það!“ hvein í honum. „Þetta verð ég að gera mér að góðu. Ég vakna upp við það nótt eftir nótt, að þú ert að toga í þennan fjanda.“ Þarna var þá komin upp- spretta f jandskapar okkar, eina ástæðan til þess, að við höfum verið hvor öðrum til kvalar í marga mánuði. Eftir tvær mín- útur vorum við farnir að biðja hvorn annan fyrirgefningar á tillitsleysinu og barnaskapnum og fleiri dauðasyndum — og eftir fimm mínútur vorum við orðnir beztu vinir. Þetta getur kannski ekki kallast stórvægilegt, en það varð mér holl lexía, sem ég hef aldrei gleymt. Nokkrum árum seinna átti ég hvöss bréfaskipti við húseig- anda út af skaðabótakröfu, og ég þóttist sannfærður um, að hann væri sú manntegund, sem ógemingur væri að komast að nokkru samkomulagi við. Við höfðum aldrei sézt, en tónninn í bréfum hans sýndi mér hann Ijóslifandi. Hann var óbifanleg- ur. Slunginn og samvizkulaus. Einn þessara stóru, rauðbirknu manna með undirhöku og sting- andi augu. Ég var að því kom- inn að leggja málið í hendur lög- fræðinganna, þegar ég mundi skyndilega eftir Bramley og áhyggjum hans, og ég ákvað að tala við dólginn, enda þótt ég gerði mér ekki miklar vonir um árangur. Okkur samdist prýðilega. Þetta reyndist vera lítill, fölleit- ur maður með gleraugu, mjög viðkunnanlegur að öll leyti, og innan hálftíma höfðum við jafn- að ágreining okkar. En áður en ég fór, sagði hann nokkuð, sem kom mér mjög á óvart. „Á ég að segja yður eitt. Mér varð satt að segja bilt við, þeg- ar þér komuð hingað inn. Ég átti von á að sjá stóran, rauð- birkinn mann með undirhöku.“ ,,Og stingandi augu?“ spurði ég varfærnislega. „Ja, það veit ég ekki,“ svaraði hann og var svo hæverskur að roðna. Og litlu seinna kvödd- umst við með virktum — tveir litlir, vingjarnlegir .menn. Það er svo skrítið, að okkur hættir alltaf til að bera upp vandræði okkar við alla aðra en þá, sem eiga hlut að máli. Á styrjaldarárunum, þegar ég vann í höfuðstöðvum hersins, komst ég að því, að uppdrættir, sem mér bar að gera, höfðu verið gerðir af yfirmanni mín- um. Mér fannst að þetta hlyti að vera vantraust á hæfileikum mínum af hans hálfu og fylltist 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.