Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 62

Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 62
■Crval „SÝN MÉR TRÚ ÞlNA AF VERKUNUM' er það, sem maður verður sízt af öllu var við í Afríku. — Þessir deyjandi ættflokk- ar hafa séð hinn mikla lífs- kraft hvítu mannanna, þeir hafa fundið vængjaþyt ham- ingjunnar. En þeim var hrundið frá, þeir voru útilokaðir frá lífinu. Þess vegna hafa þeir misst alla lífslöngun. En það er einkennandi fyrir Afríku í dag, hélt faðir Tempels áfram, að svertingjarnir eru farnir að efast um kraft hvíta mannsins. Áður vorum við allir tata, nú erum við flestir bara monsieur, herra. Einhvers stað- ar langt úti í kjarrskóginum hef ég hitt gamla menn, sem hafa sagt við níig: Ungu mennirnir okkar, sem hafa farið til ykk- ar, eru orðnir peningamenn. Þeir þekkja ekki annað en peninga. Peningar er það eina, sem þeim finnst nokkurs virði. Þeir hafa misst kraftinn, þeir eru mufu, dánir. — En það hlýtur að koma að því, að þetta gamla skipulag hrynji, andæfði ég. Það getur ekki gengið þannig endalaust, að gamlir menn kalli hina ungu tata í þeirri trú, að þeir hafi yfir meiri krafti að ráða. — Ja. Faðir Tempels sat þög- ull langa stund. — Maður breyt- ist víst mikið, þegar maður hefur búið lengi hér í Afríku. Hlutir, sem maður bar virðingu fyrir heima í Evrópu, missa allt gildi sitt hér hjá okkur. Kannski er bezt að líta ekki um öxl? En — hvernig get ég komizt hjá því að veita því athygli, að heiðingjamir eru traust og á- reiðanlegt fólk, en kristnu negr- arnir okkar, évolués, sem stjórnmálamennirnir byggja von sína á, eru hræddir og á báðum áttum? Ég held, að ég viti, hvernig á þessu stendur. Heimspeki heiðingjanna gaf, í öllum sínúm einfaldleika, svar við hinum eilífu spumingum um líf og dauða, frelsun og glötun. En þeir kristnu, eða hvað maður á nú að kalla svertingjana, sem tekið hafa skím, lifa í umsnún- um heimi. Þeir komu til okk- ar, þeir leituðu að manni og við gáfum þeim trú. Þess vegna hafa þeir aldrei getað samrýmt hina nýju lifnaðarhætti sína þeim heimi, er þeir höfðu van- izt frá blautu barnsbeini. Þeg- ar þeir segja skilið við þann heim, fremja þeir í rauninni andlegt sjálfsmorð. Margir hafa gert það, og eru þeir mufu, dánir. Þeir hafa horfið frá sinni gömlu menningu án þess að geta tileinkað sér okkar. Við skildum aldrei þeirra hugar- heim. Hvemig getum við þá krafizt þess, að þeir skilji okk- ar? — Hvemig fer þá ? spurði ég. — Það veit Guð einn. En ég er viss um, að það er eitthvað mikið að gerast hér í Afríku. Fram að þessu hafa svert- ingjamir stælt Evrópumennina, án þess að skilja það, sem þeir 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.