Úrval - 01.12.1958, Side 75

Úrval - 01.12.1958, Side 75
ÉG Ert ALBÍNÓ TJRVAL kvilli á sama hátt og roði augn- anna. Öllum kennurum mínum var fyrirfram sagt frá sérkennum mínum og „sæti Margrétar" var alltaf næst töflunni og fjarst glugganum. Foreldrar mínir héldu áfram að hlífa mér og dekra við mig, eins og for- eldrum sem eiga vansköpuð börn hættir til. Pabbi gaf mér dýrari leikföng og föt en önnur börn í nágrenninu fengu, þó að það hljóti að hafa verið fjár- hagslega þungur baggi fyrir hann. Á tektarárunum — viðkvæm- asta aldursskeiði ungra stúlkna — grét ég mikið og lézt svo oft vera veik, að pabbi fór að lok- um með mig til sérfræðings til almennrar læknisskoðunar. Hann var taugalæknir; hæglát- ur miðaldra maður og glöggur á mannlegt eðli. Að lokinni rannsókn leit hann brosandi á mig og sagði: „Veikindi Margrétar eru sál- ræn en ekki líkamleg. Hún er hraust stúlka, og lagleg. .. en hún er albínó. Hún gerir sér ekki fulla grein fyrir ástandi sínu. Það er leyndardómur og hann skelfir hana. Hún sveiflast milli reiði og sjálfsmeðaumkun- ar og vill geta kennt einhverj- um um „lýti“ sitt. Hún lítur á sig sem eitthvert afbrigði, eitt- hvað sem allir hljóti að stara og benda á . . . sem er tóm vit- levsa!“ Hann tók um báðar hendur mínar, horfði í augu mér og sagði: „Hættu að hugsa um ástand þitt, barn. Reyndu að skilja það og taka því eins og það er. Albínismi er arfgeng- ur eiginleika á sama hátt og litur augna og háralitur. Eins og fleiri börn hefur þú tekið sér- stakan eiginleika að erfðum frá afa þínum eða ömmu. Veiztu hvað víkjandi erfðaeiginleika er samkvæmt erfðalögmáli Men- dels? Hefurðu lært um það í skólanum ... ?“ Læknirinn var að reyna að sýna mér góðvild, láta mig „skilja", á sama hátt og for- eldrar mínir. En ég þráði það eitt að vera eins og aðrar stúlk- ur og finna að ég ætti heima í hópi þeirra! „Erfðaberinn er í þessu til- felli faðir þinn,“ hélt læknirinn áfram. „Mig minnir hann segja, að móðir hans hafi verið albínó. Ef þú hefðir átt systkini, mundu þau einnig hafa verið albínóar. En þú ert eina til- fellið af algerri leucopathia sem ég hef séð! Þú . . .“ Hann þagnaði þegar hann sá tárin renna niður kinnamar á mér. Ég var ekki einstaklingur í hans augum, hugsaði ég beisk í lund, aðeins óvenjulegt sjúk- dómstilfelli. Ég sneri mér á hæl og hljóp grátandi á dyr. Á leiðinni heim gekk ég fram- hjá snyrtistofu og í örvæntingu minni fór ég þar inn til þess að láta lita hárið á mér. Hára- litnum var að minnsta kosti 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.