Úrval - 01.12.1958, Síða 111

Úrval - 01.12.1958, Síða 111
FJÁRSJÖÐURINN ÚRVAL mánudögum og stundum aftur á þriðjudögum. Lára þvoði upp diskana á meðan Ralph las fyr- ir Rakel. Þegar litla stúlkan var sofnuð, var hann vanur að setj- ast við skrifborðið í dagstof- unni og vinna að áætlunum sín- um. Það var alltaf eitthvað, sem kallaði að. Það var starf í Dallas og starf í Perú. Það voru niðursuðudósir úr plasti, sjálf- virk læsing á lok kælihólfa og áætlunin um að herja út einka- leyfisbréf í skipaiðnaðinum og undirbjóða Janes-fyrirtækið. I heilan mánuð var hann hvað eftir annað kominn á fremsta hlunn með að kaupa plægt ak- urlendi norðarlega í New York- ríki og sá þar greni í jólatré, og þegar ekkert varð úr því, fékk hann í samráði við einn vina sinna þá nýstárlegu hug- mynd að búa til skrauteyðu- blöð fyrir póstkvittanir, en mál- ið hlaut engar undirtektir. Þeg- ar Whittemore-hjónin hittu Georg fr'ænda og Helenu frænku á Ritz, virtust þau harðánægð með tilveruna. Lára sagði, að þau hefðu verið afskaplega spennt út af sölumannsstöðu, sem Ralph hafði boðizt í París, en sem þau hefðu ákveðið að hafna vegna stríðshættunnar. WHITTEMORE-hjónin voru bæði á fertugsaldri, þegar stríð- ið brauzt út. Þau sáust ekki í tvö ár. Lára fékk sér vinnu. Hún fylgdi Rakel í skólann á morgnana og heim aftur á kvöldin. Með því að strita og spara gat hún keypt föt handa sér og Rakel. Þegar Ralph kom heim í stríðslok, voru fjárreiður þeirra í bezta lagi. Herþjónust- an hafði stælt Ralph og hresst, og þegar hann tók aftur upp gamla starfið, eins og ekkert væri sjálfsagðara, byrjaði sami söngurinn á ný, Jafnvel ennþá ákafari en fyrr — um atvinnu í Venezúela og atvinnu í fran. Þau tóku aftur upp gamlar venjur, líka í fjármálum. Þau héldu áfram að vera fátæk. Lára sagði upp vinnunni og fór með Rakel í Central Park, eins og í gamla daga. Alice Hol- inshed var þar enn, og þær töluðu um það sama. Holins- hedhjónin bjuggu á gistihúsi. Herra Holinshed var varafor- seti í nýju fyrirtæki, sem fram- leiddi svaladrykki, en kjóllinn, sem frú Holinshed var í dag eftir dag, var sá sami og fyrir stríð. Sonur hennar var hold- grannur og geðvondur. Hann var klæddur fötum úr ullardúk, eins og enskur skóladrengur; þau voru snjáð og slitin eins og kjóll móður hans. Dag einn, er frú Holinshed og sonur henn- ar komu inn í garðinn, var drengurinn grátandi. ,,Það kom hræðilegt fyrir mig,“ sagði frú Holinshed við Láru. ,,Við vorum hjá lækninum og ég gleymdi að taka með mér peninga, og nú langar mig til að vita, hvort þú getur lánað mér fáeina dollara fyrir bíl heim á gistihúsið." 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.