Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 6

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 6
tJRVAL KÍNVERSKA KOMMÚNAN 1 TVENNSKONAR LJÓSI manna staulast heim í bragg- ana. Nítján klukkustundir á dag sjö daga í viku, hvíldarlaust. Það er útboð fjöldans — hræðilegasta herkvaðning, sem sögur fara af. 1 desember urðu íbúar Macao vitni að óvæntu atriði í þess- um mikla harmleik. Einn dag- inn heyrðist nístandi neyðar- cp: „Við viljum ekki vinna lengur!“ Rétt á eftir sáust her- flokkar kommúnista koma eftir grandanum, sem tengir Lappa við meginlandið, og var asi á þeim. Og ekki leið á löngu, unz hvellir vélbyssu- og rifflaskot- anna dundu í hráslagalegri morgunskímunni, blandaðir veinum fólksins. Svo þagnaði allt. Þann dag voru ekki marg- ir Kínverjar í Macao, sem þökkuðu ekki forfeðrum sínum fyrir það hamingjulán að hafa lent réttum megin við ána. Um gervallt Kína hafa 635 milljónir manna, sem bera virð- ingu fyrir fjölskyldulífinu og mannhelginni, verið gerðar að samstæðum hlutum í risavax- inni, miskunnarlausri vél. I þjóðkommúnunni kemur fólkið ekki fram sem einstaklingar, heldur sem ein þjóðfélagsleg heild. það borðar, sefur, vinn- ur, framkvæmir og hugsar í sameiningu, — já, og eykur jafnvel kyn sitt sameiginlega. Þegar það byrjar vinnu á morgnana, eftir lúðrablástur, leikfimi og morgunverð í mat- skálanum, gengur það af stað í fylkingu undir fánum. Nehru, forsætisráðherra Indlands, lýsti Kína nýlega sem stórum lierbúðum. Allir verða að stunda heræfingar — meira að segja börnin æfa með leikfangariffl- um. Þegar bóndinn gengur í kommúnuna, missir hann land- skika sinn og allar aðrar eigur sínar. Verkfæri sín, kvikfénað, eldhúsáhöld og hvers konar húsbúnað verður hann að ,,selja“ kommúnunni (án þess að fá nokkuð fyrir það). Hann verður að láta allt af hendi, nema fötin sem hann stendur í, og allan fatnað framvegis fær hann hjá stjórninni. Fjölskyld- an flytur vanalega í aðskilda bragga, þar sem karlar, konur, börn og gamalmenni búa sitt í hvoru lagi. Undirstöðueining þjóðfélagsins er ekki fjölskyld- an, heldur 20 manna vinnuflokk- ur karla eða kvenna. Fyrsta þjóðkommúnan var sett á stofn í Honan-fylki í apríl í fyrra sem tilraunastarf- semi. En í ágústlok var Kína- stjórn byrjuð að safna saman öllum bændrnn landsins, um 500 milljónum, í kommúnur — ,,tii þess að auðvelda mönnum að losna við persónuleikann", ems og Chen Yi, utanríkisráð- herra orðaði það af fullkomnu blygðunarleysi. Nú gat bóndinn ekki tekið það rólega, þegar uppskeran var komin í hús, lag- fært svínastíuna eða hvílt sig. Nú var honum skipað að leggja 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.