Úrval - 01.06.1959, Síða 7

Úrval - 01.06.1959, Síða 7
KlNVERSKA KOMMÚNAN I TVENNSKONAR LJÓSI ÚRVAL vegi, rífa niður þorp annarra, byggja bragga eða bræða eld- húsáhöld í hrájárnsofnunum, svo að Nýja Kína gæti staðið við áætlun sína um stálfram- leiðslu árið 1958. Áhrifin af þessu herútboði einstaklingsins má glögglega finna í frásögnum flóttafólks, sem leitað hefur hælis í Macao og segir umbúðalaust frá lífi sínu í kommúnunum. Chang Hsi-Lan, 23 ára gamall, flýði úr kommúnu í nóvember síðastliðnum, af því að hann vildi „ekki vera skepna lengur“. Chang átti heima í þorpinu Kao Yeung í Suður-Kína. Yfirmað- ur kommúnista á staðnum, Lee Tak, kallaði einu sinni alla á fund og tilkynnti, að þorpið ætti að verða kommúna ásamt 19 öðrum byggðarlögum. „Þið eigið að selja kommúnunni all- ar persónulegar eigur ykkar“, sagði hann, „og hafa ekki á- hyggjur af neinu.“ Nokkrir þorpsbúa reyndu að malda í móinn, en Lee neitaði að leyfa umræður eða svara spurning- um. Chang Hsi-Lan komst allur i uppnám og leitaði til vinar síns, Tong Nan-liang. Meðan hann var þar, kom matsmaður kommúnista, virti fyrir sér inn- anstokksmuni Tong-fjölskyld- unnar — þrjú rúm, nokkra potta og skálar, borð, stóla og ljósker — og sagði, að þau mundu fá 60 pund fyrir það allt. Hvenær? „Einhverntíma,“ sagði kommúnistinn og fór. Nokkrum dögum seinna voru þorpsbúar vaktir fyrir allar aldir. Þeir söfnuðust saman á hæð skammt í burtu, meðan starfsmenn kommúnista tóku hvert tangur og tetur úr öllum liúsunum í þorpinu, 170 að tölu, og hlóðu dótinu á vörubíla. Síð- an fóru kommúnistarnir skipu- lega um þorpið og kveiktu í hverju húsinu á fætur öðru, unz þorpið stóð í björtu báli. Fólk- ið horfði þögult á heimili sín verða eldinum að bráð. Lee Tak sagði nú fólkinu að leggja af stað gangandi til nýju kommúnunnar, sem var næst- um 40 kílómetra í burtu. Þeir sterkari hjálpuðu þeim veikari, sjúklingarnir voru bornir á eins konar börum. Lee, sjálfur yfirforinginn, ók í vörubifreið. Myrkrið var að skella á, þegar þorpsbúar komust loks á á- fangastað, opið svæði, þar sem stóðu sjö nýreistir braggar. Þetta var eitt af tólf byggðar- lögum Li Hing kommúnunnar, sem hafði 10 þúsund manns innan vébanda sinna. Eitt af fyrstu verkum komm- únistastjórnarinnar var að taka öll börn, nema brjóst- mylkinga, frá mæðrunum og koma þeim fyrir í sérstökum bragga. Gamalt fólk, þar á meðal sextíu ára gömul móðir Tongs, var send í annan bragga, sem kallaðist „Hamingjuhúsið". Konur voru settar í tvo bragga 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.