Úrval - 01.06.1959, Page 8

Úrval - 01.06.1959, Page 8
ÚRVAL KÍNVERSKA KOMMÚNAN I TVENNSKONAR LJÖSI og karlmenn í þrjá; 100 manns, eða fimm vinnuflokkar, í hvern. Sumt af eldra fólkinu átti að sjá um matreiðslu, ann- að var sent á barnaheimilið eða í sóttvarnardeildir. Unga og heilbrigða fólkið, bæði karl- ar og konur, var skipulágt í vinnusveitum. Þegar Chang og Tong hafði verið vísað á sinn stað í bröggunum, þar sem þrjár svefnkojur voru hver upp af annarri, lögðust þeir strax til svefns. Klukkan hálffimm næsta morgun vaknaði Chang við hvellt blístur í lögregluflautu. Eftir að nafnakail hafði farið fram, var flokki hans skipað að gera leikfimisæfingar,hlaupaog æfa sig með trérifflum. Klukk- an átt var komið með morgun- verðinn, hrísgrjón og rækju- súpu, út á æfingavölinn, og veitt fimmtán mínútna matar- hlé. Þá var aftur flautað. Flokkunum var skipað í 160 manna sveitir og síðan haldið af stað út á akrana. Unnið var sleitulaust fram að hádegi, en þá fengu verkamenn- irnir hrísgrjón og grænmeti sent á vinnustað, og var þá aft- ur fimmtán mínútna hlé. Að svo búnu var enn tekið til við vinnuna og unnið hvíldarlaust til hálfátta, er öllum var skip- að að ganga heim í braggana aftur. Við kvöldverðarborðið ríkti þögn, flestir voru of þreyttir til að tala. Svo heyrð- ist flautublístrið aftur, enn var gengið út á akrana, þar sem ljósker höfðu verið hengd upp, og haldið áfram að vinna, þó að menn væru orðnir dauðupp- gefnir. Það var komið miðnætti, þegar öllum var sagt að fara heim með svofelldum orðum: „Þið þurfið ekki að vinna meira í dag“. Eiginmönnum var ráð- lagt að koma ekki nálægt bröggum kvenfólksins. Konur fengu ekki leyfi til að heim- sækja börn sín. Chang fór að sofa. Fjórum og hálfri klukku- stund seinna vaknaði hann við sama hvella flautublístrið og óður. Þannig gekk það, daginn út og daginn inn, sjö daga í viku. Það voru haldnir pólitískir fundir, stundum þrisvar í viku, og fólkið fagnaði þeim sem kærkominni hvíldarstund. Einu frídagarnir voru opinberir há- tíðisdagar með skrúðgöngum, áróðurskvikmyndum og enn meiri fundarhöldum. Menn gátu aldrei verið út af fyrir sig, nema þeir væru giftir. Hjón máttu koma saman stutta stund í einu aðra hvora viku. A laugardagskvöldum, þegar búið var að borða, var „hreinsað út“ úr bröggunum, og ef eiginmaðurinn átti frí þann laugardaginn, gat hann farið með konu sinni á tiltekinn stað. Á eftir varð hún að gefa sóttvarnarnefndinni skýrslu, þar sem bókuð var dagsetning og sá tími, er hún hafði eytt 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.