Úrval - 01.06.1959, Síða 9

Úrval - 01.06.1959, Síða 9
KÍNVERSKA KOMMÚNAN I TVENNSKONAR LJÓSI ÚRVAL með manni sínum. Meðan lang- ar raðir þessara vesalings hjóna stóðu utan við braggana, var aldrei talað saman eða gert að gamni sínu. Það var hræði- leg niðurlæging. Aldrei var nóg að borða. Fólki var sagt, að það gæti keypt meiri mat, en það hafði tæpast peninga til þess. (Verka- maður eins og Chang fékk rúm- an dollar á mánuði). Þegar vetraði, skalf fólkið í bómullar- fötunum. Yfirstjórn kommún- unnar lofaði skjólfatnaði, en hann var enn ekki kominn seint í nóvember. Chang og Tong ákváðu að flýja. Nótt eina dimma laum- uðust þeir niður að ánni, stálu bát og lifa nú sem frjálsir menn. KÍNVERSKIR kommúnistar segjast nú hafa skipulagt um 99% af bændum landsins í 26 þúsund kommúnur, sumar með allt að 300 þúsund meðlimum. Næsta skrefið átti að vera full- komin skipulagning borgarbúa, og var byrjað á henni í til- raunaskyni í Mukden, Peking og Shanghai, þar sem verka- menn áttu að búa í bröggum fast við verksmiðjurnar, sem þeir unnu í. En seint á síðast- liðnu ári tilkynnti miðstjórn flokksins, að hætt hefði verið við þessi áform í bili, erfiðleik- ar væru á að stofna borgar- kommúnur, vegna þess hve „borgaraleg hugmyndafræði“ væri enn rík í stórborgunum — með öðrum orðum, vegna and- stöðu ' tilvonandi meðlima kommúnanna. Fiskimaðurinn Kwei Pai-sin var meðlimur í einni af þessum tilraunakommúnum, „komm- únu fólks á fljótabátum“, í borginni Shekki. Kwei er kraftalegur náungi, og þraut- seigja og gamansemi er honum í blóð borin, eins cg öllum þeim Kínverjum, er eyða ævi sinni úti á fljóta- bátunum og koma sjaldan á þurrt land. Hann fæddist meira að segja um borð í fljótabát. Kwei er 37 ára gamall, kvænt- ur, og á sex ára gamlan son og tvær dætur, f jögurra og tveggja ára. I ágústmánuði síðastliðnum var öllum „fljótaverkamönn- um“ — fiskimönnum, og áhöfn- um á ferjubátum, farþega- og flutningabátum — stefnt til ráðhússins í Shekki og tilkynnt, að kommúna hefði verið sett á stofn í borginni. Alls var um að ræða 3700 manns á 1500 bát- um af ýmsum stærðum og gerðum. Þyngsta áfallið fyrir Kwei var það, að honum var skipað að senda börn sína á barnaheimili kommúnunnar í landi. Kona hans grét beisk- lega og hótaði að stytta sér aldur. Þegar hún neitaði að láta börnin af hendi, kom kven- embættismaður út í bátinn hellti sér yfir hana og tók skælandi börnin frá henni. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.