Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 19

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 19
ÁSTAR-KAKTUSINN ÚRVAL brennandi sólskini, til þess að verða sem móttækilegastur fyr- ir áhrifin. Chi-yun var með mér; við sátum á akri nálægt lítilli borg, þar sem við bjuggum þá stund- ina. Ég hafði ekki einu sinni fengið mér vatnssoþa frá því kvöldinu áður. Ég tók upp hnífinn minn. Það verður að skræla kaktusinn áður en hann er etinn. Mig tók næstum sárt að þurfa að skera plöntuna. Hún var svo falleg — ég hafði þvegið hana og fægt með olíu til að hún myndaðist vel. Chi-yun sagði, að ég hefði aldrei látið mér svo annt um dóttur okkar, meðan hún var lítil. En það var heldur ekki hægt að eta hana . . . Indíánarnir sýna líka peyote- kaktusnum lotningu; sumir klæða hann í föt og dýrka hann sem guð. Hann var líkastur gúrku inn- an í, grænn og dálítið stökkur, en næst miðju var hann hvítur og flókakenndur. Ég skar hann í smábita og stakk einum upp í mig. „Hvernig er hann á bragðið?“ spurði Chi-yun. Hún vildi fá helminginn af honum, en ég neitaði. Áhrifin yrðu kannski ekki eins sterk, ef við værum bæði um hann. Aldrei á ævi minni hef ég bragðað annað eins óæti. Það var líkast hægðasalti, bara hundrað sinnum verra. Ég er venjulega ekki uppnæmur, þeg- ar matur er annars vegar. Ég hef etið þurrkaðar bjöllur í Kína og litla, lifandi krabba, sem sníkja á ígulkerum, og eru taldir herramannsmatur í Chile. En ég gat varla rennt kaktusn- um niður, og í hvert skipti sem mér tókst að hesthúsa einn munnbita, var hann furðu á- leitinn við að komast upp aftur. „Nei, þakka þér fyrir,“ sagði Chi-yun, er ég hafði verið svo riddaralegur að bjóða henni bita. Hún sá, hvað mér gekk illa með máltíðina. ,,Ég vil, að þú borðir hann allan,“ bætti hún við, eins og sannri húsmóð- ur sæmir. Þegar ekkert var eftir, lagð- ist ég útaf með ákafa velgju fyrir brjóstinu. Ég beið og beið. Huichole-indíánarnir segja, að m.ann dreymi í litum eftir að hafa borðað 'peyote, en tréð uppi yfir mér var alveg jafn grænt og áður. Aldous Huxley, sem nýlega skrifaði bók um mesacáline, á- vöxt á borð við peyote, segir að hann geri menn ástfangna og elskulega. Ég var bara þreyttur og taugaæstur. Ég hafði tekið með mér bók og byrjaði nú að lesa. Það var skemmtileg bók, og ég gleymdi alveg kaktusnum og öllu um- stanginu í kringum hann. Eg var næstum hálfnaður með bók- ina, þegar mér varð af tilviljun litið upp. Tréð var á sínum stað — en það teygði sig til himins á allt 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.