Úrval - 01.06.1959, Síða 30

Úrval - 01.06.1959, Síða 30
ÚRVAL ÞRJÁR SEKÚNDUR TIL AÐ BJARGA LlFINU fram, hlutir sem séu svo óguð- legir að ekki megi skoða þá nið- ur í kjölinn, ,,of undursamlegir“ til þess að maðurinn megi rýna í þá. Schrödinger telur, að sé hægt að bera fram spurning- una, verði að leita svars við henni. Það er hægt að lesa þetta kver hans á nokkrum klukku- tímum; en að loknum lestri mun engum líða það úr minni með- an ævin endist. Það skiptir miklu máli hvernig þú bregst við þegar þú hefur aðeins — Þrjár sekúndur til að bjarga lífinu Grein úr ,,This Week Magazine", eftir Forrest P. White. AÐ bar við á vetrarkvöldi 1949, að hinn kunni, amer- íski golfleikari Ben Hogan var á ferð í bíl sínum með konu sinni í Texas. Rigning var og skyggni mjög slæmt. Þau voru á þjóðveginum nærri E1 Paso þegar allt í einu kom stór lang- ferðabíll fram úr þokusuddan- um og stefndi beint á þau. Það var enginn tími til að víkja til hliðar og árekstur því óumflýj- anlegur. Viðbrögð Hogan voru þau, að hann fleygði sér ofan á konu sína. Areksturinn var skelfilegur og bíll þeira hjóna gereyðilagð- ist, en þau burgu lífinu, þótt bæði slösuðust illa. Umferða- logreglan, sem rannsakaði slys- ið, var ekki í neinum vafa um, að hin skjótu viðbrögð Hogans hefðu ekki aðeins bjargað lífi konu hans, heldur einnig hans sjálfs. Þú, sem ekur bíl, mátt búast við því að lenda í svipuðum vanda fyrr eða síðar. Hver verða þá viðbrögð þín ? Stirnarðu upp, gcrirðu einhverja skelfilega skyssu eða bregstu við á þann hátt sem bezt er eins og á stend- ur? Líf þitt og þeirra sem með þér eru getur verið undir því 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.