Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 31

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 31
ÞRJÁR SEKTJNDUR til að bjarga lífinu TÍRVAL komið hvað þú gerir. Þú hefur kannski ekki á takteinum hin þjálfuðu viðbrögð íþróttamanns- ins. Þess vegna er gott fyrir þig að íhuga málið til þess að vera ckki með öllu óviðbúinn, ef til kemur. Hér á eftir verður lýst nokkr- um algengum hættum í umferð- inni og gefnar bendingar um, hvernig bezt sé að bregðast við þeim. ímyndaðu þér, að þú lend- ir í þessum hættum og vittu Iivort svör þín verða rétt. 1. hættan: Þú ekur um óbyggt land. Vegurinn beygir fyrir hæð, en á vinstri hönd er grunnur skurður. Allt í einu kemur stór vörubíll fyrir hæðina á mikilli ferð. Vegurinn er of mjór til þess að bílarnir geti ekið hvor framhjá öðrum. Hvað áttu að gera ? Svar: Stíga á hemlana og beygja út af veginum! Næstum hvað sem er er betra en svona árekstur, einkum við þungan vörubíl. Bílar eins og nú gerast, eru furðulega stöðugir á hjólun- urn, þó að þeir lendi út af vegi, og jafnvel þó að bíllinn þinn taki nokkrar veltur, er það minni hætta fyrir þig, heldur en árekstur við vörubílinn. 2. hættan: Þú þarft af ein- hverri ástæðu að nema snöggt staðar. I speglinum sérðu, að bíllinn á eftir þér er á mikilli ferð og svo nærri, að ekki verð- ur komist hjá hörðum árekstri. Hvað áttu að gera? Svar: Renndu þér niður í sætinu þannig að hnakkinn nemi við bakið. Alvarlegasta hættan þegar um svona ákeyrslu aftan á er að ræða, er meiðsli í hálsi, sem orsakast af þeim hnikk sem verður þegar líkaminn kastast fram, en höfuðið sleng- ist aftur vegna þess að það hef- ur ekkert viðnám. Hann getur valdið skemmdum eða liðhlaupi í hálsliðunum. Læknar segja, að þessi slösun sé mjög sjaldgæf á börnum. Það er vegna þess, að barnshöfuð nær yfirleitt ekki upp fyrir sætisbakið. Það er sjálfsögð öryggisráðstöfun að koma höfðinu niður fyrir bak- brúnina. 3. hættan: Þú ekur um ókunn- ar slóðir í myrkri og blindast skyndilega af ljósi bíls, sem kemur á móti þér. Fram undan er beygja sem liggur að brú, en þú sérð ekki vegbrúnina, ekur gegnum varnarriðið og lendir í djúpri á. Hvað er bezta ráðið til að komast út úr bílnum? Svar: Mundu, að þú getur ekki opnað hurðina fyrr en vatnsþrýstingurinn er orðinn jafn í bílnum og fyrir utan. Þú getur auðvitað skrúfað niður rúðuna og komist út um glugg- ann, ef hann er nógu stór til þess. En hvað sem því líður þá gleymdu ekki að anda djúpt að þér áður en bíllinn er orðinn fullur af vatni, og opnaðu svo hurðina strax og þrýstingurinn hefur jafnast. Ef þér nægir ekki það loft sem þú fékkst, þá mundu, að uppi undir þakinu í 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.