Úrval - 01.06.1959, Page 34

Úrval - 01.06.1959, Page 34
VÉLIN, SEM BREYTIR HITA í RAFMAGN. Grein úr „Popular Mechanics“, eftii' Harland Mancliester. 1r rannsóknarstofu Westing- house í Pittsburgh sá ég gamaldags teketil úr kopar standa púandi á gasplötu, en rétt þar hjá stóð lítið útvarps- tæki, sem sendi frá sér dillandi valstóna. Þetta kom kunnuglega fyrir sjónir, en ekki var það allt sem sýndist. TJtvarpstpekið var ekki tengt í innstunguna á veggnum og það var heldur ekki ferðatæki, knúð rafhlöðu. Orku sína fékk það gegnum taug, sem lá úr katlinum, en við botn hans hafði í tilraunaskyni verið settur ,,hitarafall“, sem breytir hita í rafmagn milliliða- laust. Ef hundruð vísindamanna og verkfræðinga um heim allan hafa á réttu að standa, er hér kominn fram á sjónarsviðið orkugjafi framtíðarinnar, jafn heillandi í augum okkar og ketillinn, sem kom róti á hug- myndaflug James Watt fyrir tæpum tvö hundruð árum. Teketill Watts varð að gufu- katli, og megnið af raforku nú- tímans er fengið með því að brenna olíu undir kötlum og nota gufuna til að knýja hverfla, sem svo aftur knýja rafalana. Um tugi ára hafa verkfræðingar kvartað yfir, að þessi aðferð sé þung í vöfum, dýr og hávaðasöm, og þá héfur. dreymt um að losna við hinn vélræna millilið og breyta hita í rafmagn með einfaldri, hljóð- lausri aðferð. Og hin hraða tækniþróun nú- tímans hefur líka skilið eftir spor sín á þessu sviði. f rann- sóknarstofunum má sjá tugi ,,hitarafala“, af ýmsum gerð- um, sem í tilraunaskyni knýja útvapstæki, kveikja á ljósa- perum, snúa viftum, hita pela ungbarna og framkvæma ýmis önnur störf. I Sovétríkjunum eru hitaraf- tæki komin á markaðinn í stór- um stíl. Að sögn eru gamaldags olíulampar með útbúnaði til að breyta hita milliliðalaust í raf- magn, notaðir til að knýja út- varpstæki í rússneskum þorp- um. Orkuþörf þeirra er lítil; verkfræðingar hafa reiknað út, að þau gangi í einn sólarhring á einum lítra af olíu. Westing- house hefur smíðað léttari og afkastameira tæki, sem notar transistora í stað lampa og get- ur gengið í tíu daga á sama olíumagni. Einnig má nota hita frá viðarkolaeldi sem afl- gjafa fyrir það. Verkfræðing- 3Q
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.