Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 35

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 35
VÉLIN, SEM BREYTIR HITA I RAFMAGN TJRVALí arnir vinna nú að því að gera það ódýrara, svo að hægt sé að nota það í afskekktum héruð- um, þar sem engin raforka er og rafhlöður torfengnar. Þessar nýju furðuvélar eru enn langt frá því að útrýma gufustöðvunum, en verkfræð- ingarnir benda á hagnýtt gildi þeirra, ekki aðeins á heimilun- um, heldur einnig í stórum kjarnorkuverum og við marg- vísleg störf. Grundvallarlögmálin, sem þessi tæki byggjast á, voru uppgötvuð fyrir meira en hundr- að árum. Mönnum hefur lengi verið kunnugt, að ef búinn er til hringur úr tveim vírum úr ólíkum málmum og samskeyti þeirra hituð, fer veikur en mælanlegur rafstraumur um hringinn. Nú hafa vísindamenn- irnir gert hringi úr sérstökum málmblöndum, sem eru langt- um áhrifameiri. Við botn te- ketilsins og í olíulampa Rúss- anna er rafhlaða úr slíkum rnálmhringum notuð til að breyta hita beint í raforku. En þetta. er bara byrjunin, segja \Terkfræðingarnir. Þó undarlegt megi virðast eiga slíkir hitarafalar framtíð fyrir sér á sviði kælitækninnar. Suðuplata, sem fær orku frá hita, getur einnig hitnað ef raf- straum er hleypt á hana. Ef straumnum er snúið við, þann- ig að samskeyti málmhringanna kólni, verður platan fljótlega ísköld. Nokkrir framleiðendur hafa sýnt kæliskápa, sem byggjast í meginatriðum á þessum flutn- ingi. A gerð þeirri, er Westing- house framleiðir, dregur hita- platan á bakhliðinni til sín hit- ann úr hólfinu og dreifir hon- um út um herbergið. Mikið rúm sparast, þar sem hvorki er afl- vél, þéttir né aðrir ganghlutir. Skápurinn er algerlega hljóð- laus, og verkfræðingarnir segja, ,,að ekkert geti gengið úr sér nema hjörurnar." Líklegt má teljast, að innan fimm ára geti þessir kæliskápar á allan hátt verið ^amkeppnisfærir við eldri gerðina. Skýrslur herma, að svipaðir kæliskápar, sem í til- raunaskyni hafa verið smíðaðir í rússneskum rannsóknarstof- um, verði bráðlega framleiddir í stórum stíl fyrir íbúa í borg- um Sovétríkjanna. Af öðrum hitaraftækjum, sem Westinghouse er að gera tilraunir með, má nefna þurrk- ara, sem tekur raka úr skápum og skúffum og getur komið í góðar þarfir við að þurrka föt manna í röku loftslagi. Þá er einnig tæki til að hita og kæla mjólk á barnapelum. Lítill, hitastilltur kælir heldur mjólk- inni kaldri. Þegar sá tími kem- ur, að barnið þarf að fá að örekka, er straumnum snúið við og mjólkin hitnar að vissu hitastigi. Það mætti hugsa sér fjölbreytíari notkun slíkra tækja, t. d. að koma þeim fyrir undir mælaborði bifreiðsr og 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.