Úrval - 01.06.1959, Side 37

Úrval - 01.06.1959, Side 37
DALEIDDIR SJUKLINGAR Úr bókinni ,,The Healing Voice“, eftir <lr. A. Philip Magonet. DAG einn í marzmánuði 1781 ók póstvagn að dyrum húss- ins númer 261 við Landstrasse í Vín, og ungur maður steig út úr honum. „Viljið þér segja dr. Mesmer, að Wolfgang Mozart bíði eftir honum niðri,“ sagði hann við þjóninn, sem kom til móts við hann. Mozart var nýkominn til Vín- ar til að hitta Mesmer, vegna þess að læknirinn hafði reist dálítið leikhús á óðalssetri sínu og hafði sýnt þar fyrstu Vínar- óperu Mozarts. Franz Anton Mesmer var Þjóðverji, en stundaði læknis- nám sitt í Vínarborg. Þegar vin- irnir höfðu heilsast, fóru þeir í smágönguferð um garðinn. Meðan þeir ræddust við kom ung kona til þeirra og ávarpaði Mozart. Hann áttaði sig ekki á því í fyrstu, hver það var. „Nei, það er þó ekki ungfrú Franzl!“ hrópaði hann allt í einu undrandi. „En hve þér eruð orðin feit og pattaraleg. Þegar ég var hér fyrir fimm árum voruð þér heilsulaus aumingi, sem við höfðu litla von um að mundi lifa.“ Unga konan leit þakklátum augum á Mesmer. „Það var lítil von um mig,“ sagði hún, „en læknirinn þarna, frændi minn, hjálpaði mér með seguljárnunum sínum. Nú er ég gift og á þrjú börn.“ Mesmer trúði því, að segul- afl hefði lækningamátt — þá hugmynd hafði hann fengið frá prestinum Maximilian Hehl. Hann keypti þrjú seguljárn, tvö í laginu eins og spelkur til að festa við læri stúlkunnar, og það þriðja hjartalaga til að leggja á brjóst hennar. Auðvitað datt Mesmer ekki í hug, að sefjun mundi eiga ein- hvern þátt í lækningatilraun hans. En honum kom á óvart sú breyting, sem varð á ungfrú Franzl, jafnskjótt og hún komst í snertingu við seguljárn. Áður hafði hún þjáðst af flogum, magaverkjum, sjóntruflunum og 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.