Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 45

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 45
GEÐLYFIN NÝJU FARA 1 HUNDANA IjRVAL ur selui1, sem var haldinn svo mikilli útþrá, að hann synti lát- laust fram og aftur í þrónni. Eftirlitsmennirnir voru hrædd- ir um að hann myndi deyja úr ofþreytu, svo að þeir gáfu hon- um skammt af geðlyfi. Áhrifin létu ekki á sér standa, að vörmu spori var sundgarpurinn orðinn hægur og stilltur. Hvaða framtíðarhorfur eru svo bundnar við geðlyfin nýju? Tilraunir hafa leitt í Ijós, að villtir fuglar eru ekki síður móttækilegir fyrir þau en dýr láðs og lagar. Og þegar þau hafa slík áhrif á jafn mann- fælin dýr og villifugla, fer þá ekki að vænkast hagurinn hjá þeim, sem safna að sér alls kyns eftirlætiskvikindum ? Þá þarf ekki lengur að binda sig ein- göngu við hunda og ketti —• þá verður hægt að temja fálka, krákur, spörva, og rauðbryst- inga, að ógleymdum þvotta- björnum, villiköttum, refum og þefdýrum, sem ekki eru nærri eins miklar mannafælur og fuglar. Þetta eru ekki neinar skýja- borgir. Dýralæknar brosa að tilhugsuninni, en þeir verða að játa, að þetta er framkvæm- anlegt. Geðlvf verka ekki síð- ur á stór dýr en smá, svo að menn mega eiga von á að sjá elgsdýr, birni, vísunda og krókó- díla á ferð um nágrennið, alla uppdubbaða. Og sennilega flækjast fáeinir sérvitringar með, svo sem úlfaldar, strútar og tigrisdýr. Mér þykja þetta síður en svo leiðinlegar framtíðarhorfur — en ég skotra þó augunum til flöskunnar með geðlyfinu, sem geitin mín, hún ungfrú Briggs, er að taka inn öðru hverju. Sá dagur kann að renna uop, að ég þurfi meira á því að halda en hún. TUraun. Maður nokkur kom í skóbúðina þar sem ég vinn og mátaði nokkur pör af skóm. Ég tók eftir, að hann var orðinn svo þreytt- ur, að honum var um megn að ákveða sig. Ég sagði honum það og; spurði hann hvort hann vildi ekki he'ldur koma á morgun. „Já, það er rétt, ég- er þreyttur,“ sagði hann. ,,Ég hef verið að máta föt, hatta og frakka þrjá undanfarna klukkútíma." Svo bætti hann við og það var afsökun í rómnum: „Ég skal segja yður, ég ætla ekki að kaupa neitt. Ég er bara að gera tilraun til að komast að þvi hvernig á þvi stendur, að konan mín skuli geta komið heim létt í spori, ungleg og óþreytt eftir margra klukkutíma búðaráp af þessu tagi." — Thomas Roemer í „Reader’s Digest". 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.