Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 49

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 49
ÁHRIF BÆNARINNAR öðlast hvort eð var. Kunningi okkar, yfirboðari og eiginkona halda því ef til vill fram, að það hafi verið sökum bónar okkar, að þau brugðust svo við sem raun varð á; og við kunn- um að þekkja þessar persónur svo vel, að við drögum orð þeirra ekki í efa. En það er vert að veita því athygli, að fullvissa okkar um þetta atriði byggist ekki á vísindalegum að- ferðum. Við gerum ekki frek- ari tilraunir til sannprófunar t. d. með því að neita kauphækk- uninni og slíta trúlofuninni og bera síðan bón okkar aftur fram við nýjar aðstæður. Sannfær- ing okkar eða fullvissa er ann- ars eðlis en vísindaleg þekking. Hún byggist á persónulegu sambandi okkar við hina aðil- ana; hún byggist á þekkingu okkar á þeim. Sannfæring okkar um, að guð heyri ávallt bænirokkarog verði stundum við þeim, og að slíkt sé ekki aðeins tilviljunum háð, hlýtur að byggjast á sömu for- sendu. Ekki kemur til mála að fara að flokka bænir í tvo flokka, þær sem hafa rætzt og aðrar, sem ekki hafa borið árangur, og reyna svo að álykta, hvort svo margar hafi komið fram, að ekki geti verið um til- viljun að ræða. Þeir, sem þekkja einhvern mann bezt, eru færast- ir að dæma um, hvort hann hafi orðið við bón þeirra, af því að þeir báðu hann. Ég býst við að þeir sem þekkja guð bezt, séu ÚRVAL færastir að dæma um það, hvort hann hafi sent mig til rakarans, af því að hann hafði beðið til guðs. Við höfum sem sé til þessa verið að reyna að leysa þessa þraut með alrangri aðferð. Spurningin: ,,Hefur bænin áhrif ?“ leiðir okkur afvega þeg- ar í upphafi. ,,Áhrif“ — eins og bænin sé galdur eða vél — eitt- hvað, sem starfar sjálfkrafa. Bænin er annaðhvort bein ímyndun eða persónulegt sam- band ófullkominna persóna (okkar) og hinnar alfullkomnu persónu. Það er lítill þáttur bæn- arinnar að biðja um einhverja hluti; játning og iðrun eru þröskuldar hennar, lotning helgidómur hennar, návist guðs brauð hennar og vín. Guð birt- ist okkur í bæninni. Það er af- leiðing opinberunar hans, að hann bænheyrir okkur — og ekki endilega þýðingarmesta af- leiðingin. Þegar við lærum að þekkja hann, öðlumst við skiln- ing á athöfnum hans. Þó er okkur bæði leyft og boð- ið að biðja fyrir daglegum þörf- um: „Gef oss í dag vort dag- legt brauð.“ Þetta skapar vafa- laust fræðilegt vandamál. Get- um við trúað því, að guð breyti ákvörðunum sínum fyrir bænar- stað mannanna ? Því að ekki þarf að fræða hinn alvitra um hvað sé bezt, og ekki þarf að hvetja hinn algóða til að gera það. Guð þarfnast ekki heldur milligöngu eða aðstoðar neinna 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.