Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 51

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 51
ÁHRIF BÆNARINNAR ÚRVAL það ætti að vera nægilegt svar við þessari hugmynd. Og ég tel rétt, í þessu sambandi, að skýra hér frá skoðun reynds, kristins manns. Hann sagði: „Ég hef verið vottur að mörgum greini- legum bænheyrslum og af þeim voru sumar að mínu áliti krafta- verk. En venjulega eru bæn- heyrslur algengastar fyrst í stað, áður en fólk snýzt til trú- ar, eða skömmu á eftir. Eftir því sem trúarlífið eflist, verða bænheyrslur sjaldgæfari. Og það er ekki einungis svo, að synjununum f jölgi, heldur verða þær ótvíræðari og ákveðnari." Er því þá svo varið, að guð yfirgefi þá, sem þjóna honum af mestri einlægni? Nú, sá sem hefur þjónað honum bezt af öll- um, sagði þegar hann var að deyja kvaladauða sínum: „Hví hefur þú yfirgefið mig?“ Þegar guð verður maður, og sá mað- ur er í sínum mestu nauðum, hlýtur hann minni huggun guðs en allir aðrir. Þetta er leyndar- dómur, sem mig mundi bresta hugrekki til að kanna, jafnvel þótt og gæti það. En enda þótt vanmáttugar manneskjur eins og þú og ég, fáum stundum svör við bænum okkar, skulum við forðast að draga af því ályktanir okkur í hag. Ef við værum sterkari, kynni að koma í ljós, að við hlytum ekki jafn milda meðferð. Ef við værum hugrakkari, kynnum við að verða send, með miklu minni aðstoð, til þess að verja stöðv- ar, sem væru í enn meiri hættu í hinni miklu baráttu. Hvorum hlutanum ? Sagan segir, að franska kvikmyndaleikkonan Brigitte Bardot hafi nýlega verið á baðströnd á Spáni. Siðgæði á almannafæri er strangt á Spáni. Meðal annars eru strangar reglur um það hvernig baðföt megi vera og siðgæðisverðir á baðströndum til þess að gæta þess að reglunum sé fylgt. Leikkonan var ekki að hylja fegurð sína fram úr hófi — hún bar aðeins klæði um brjóst og lendar. Siðgæðisvörðurinn á baðströndinni kom til hennar og sagði: „Má ég vekja athygli yðar á því, að það er bannað að vera i baðfötum, sem eru í tvennu lagi.“ „®g bið afsökunar," sagði leikkonan. „Úr hvorum hlutanum viljið þér að ég fari?" —O— Aðalgallinn á ungu kynslóðinni er sá, að við erum svo mörg, sem ekki teljumst lengur fil hennar. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.