Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 62

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 62
TJRVAL ,,VÉLDRENGURINN" JÓI Þannig lenti hann hvað eftir annað í hræðilegri mótsögn við sjálfan sig. Þótt þessar undarlegu venj- ur Jóa yllu starfsliðinu tals- verðum óþægindum lét það sem ekkert væri, og varð það til að auka traust drengsins á um- hverfinu, svo að hann fór að teikna það, sem náð hafði mest- um tökum á honum. Með því gátum við betur en áður skyggnst inn í sálarlíf hans, og það var strax spor í áttina. Þessar teikningar snerust ár- um saman um það, sem honum var sífellt efst í huga, melting- arfæri og hægðir, unz að því kom, að hann sá saur allt í kringum sig; allur heimurinn varð í hans augum heilt kvik- syndi af hægðum. Um svipað leyti fór hann að hægja sér, hvar sem hann var staddur. En þegar honum hafði tekizt að rjúfa þann múr boða og banna, er hann hafði hlaðið í kringum sig frá ungbamsaldri, vakti salernið og nauðsynin á að hægja sér ekki lengur ugg hjá honum. Fram að því hafði Jói alls ekki skilið, að nokkur gæti gengið öma sinna án vélrænn- ar aðstoðar. Þetta var fyrsta líkamsþörfin, sem hann fram- kvæmdi án þess að nota radíó- lampana. Enginn skyldi halda, að Jói hafi verið hreykinn af að ná þessu takmarki. Til þess að vera stoltur af einhverju, þarf maður venjulega að hafa fram- kvæmt það af fúsum og frjálsum vilja. Því var ekki að heilsa með Jóa. Hann var þrátt fyrir allt ennþá bundin ein- hverjum óskiljanlegum en ströngum lögmálum, ef til vill þeim sömu lögmálum, er for- eldrar hans höfðu þröngvað honum til að lúta þegar þau voru að venja hann á að hafa hægðir á ákveðnum tímum. En skýringin var ekki ein- ungis sú að foreldrar hans hefðu gengið strangt eftir, að hann framfylgdi þessum reglum. Það hafa mörg böm mátt þola. En flestir foreldrar sýna djúpan skilning og áhuga á því, að sem barnið aðhefst, og um leið skapast náið og innilegt sam- band milli þeirra og barnsins. Foreldrar Jóa sýndu hvorki skilning né áhuga og þau mátu í engu hlýðni hans við skipanir þeirra. Hann hlaut ekkert þakk- læti og enga ástúð að launum. Með því að halda reglumar sparaði hann aðeins móður sinni vinnu, alveg eins og heim- ilisvélamar léttu henni störfin innanhúss. Sem vél þótti engum vænt um hann, og honum gat ekki þótt vænt um neinn, ekki einu sinni sjálfan sig. Þannig hafði því verið varið með samband Jóa við foreldr- ana á öllum öðrum sviðum. Þeim stóð alveg á sama hvort hann borðaði eða svalt, svaf eða vakti, hægði sér eða pissaði, klæddi sig eða stríplaðist, þvoði sér eða baðaði sig. Með því að 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.