Úrval - 01.06.1959, Page 63

Úrval - 01.06.1959, Page 63
„VÉLDRENGURINN" JÓI URVAL líta á Jóa eins og dauða.n hlut, höfðu foreldrar hans gert hann að véldreng. Þó að hann hefði náð valdi yfir sumum lífshrær- ingum, eins og t. d. hægðum á vissum tímum og mæltu máli, hafði hann öðlast þá þekkingu sitt í hvoru lagi, og hann hélt þeim alltaf vandlega aðgreind- um. Salemisvenjur hans höfðu aldrei vakið hjá honum þægi- lega kennd þess, sem finnur að hann hefur vald yfir líkama sínum; málið hafði aldrei orðið lykill hugsana hans og tilfinn- inga. Jói gekk aftur á bak hina eðlilegu braut þróunarinnar. I stað þess að vitkast og þrosk- ast eins og önnur börn, fór hon- um aftur hröðum skrefum til æ meiri ófullkomnunar. Hefði okk- ur skilizt þetta fyrr, hefðum við ekki átt í eins miklum erf- iðleikum með hann fyrstu ár- in. Það er ólíklegt, að saga Jóa gæti gerzt á öðrum tímum og rndir öðrum kringumstæðum en í þjóðfélagi því, sem við búum við. Það er gnægð hvers konar vélrænna hluta, sem gerir barn- inu oft erfittt fyrir að komast í náið samband við umhverfið. Þegar foreldramir verða að leggja hart að sér til að geta veitt barni sínu einföldustu þæg- indi, er það ánægja þeirra, sem vekur hjá baminu sjálfsvirð- ingu og löngun til nánari sam- skipta. Ef hins vegar þarf ekki annað en rétta út höndina eftir alls kyns þægindum og foreldr- arnir hafa enga sérstaka á- nægju af að veita bömum sín- um þau, er líklegt að börnun- um finnist þau ekki skipta neinu máli, þegar brýnustu lífsnauð- synjum sleppir. Auðvitað geta börn og foreldrar komizt í náið samband undir öðrum kringum- stæðum, og gera það raunar, en málið er þá ekki lengur svo ein- falt og blátt áfram. Barnið verð- ur að finna, að umhyggja og eftirlit foreldranna sé veitt með glöðu geði, án þess að krafizt sé ákveðinna hlunninda í stað- inn. Það verður að finna, að vel- ferð þess sé bezt borgið í hönd- um þeirra, er láta sér annt um það. Vitundin um, að tekið sé tillit til þess, vekur hjá barn- inu löngun til náinna og lang- varandi hugtengsla. En þessi tengsl Jóa við for- eldra hans voru jafn gersneydd ánægju og allt annað, sem hann hafði saman við þau að sælda. Þau leiddu hann fram á barm örvæntingar, sem hrakið hefur svo mörg kleyfhuga börn inn á sjúkrahús og aðrar lækninga- stofnanir. Það liðu margir mán- uðir áður en Jói kynntist okkur að nokkru ráði. Hræðsla hans við, að einhverjum færi að þykja vænt um hann, gerði allt sam- band við hann óhugsandi. Þegar Jói hafði að lokum fengið traust á okkur, byrjaði hann að skemmta sér með ,,þykjast-leikjum“, eins og smá- böm gera oft. Og um leið urðu breytingar á hinum ímyndaða 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.