Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 66

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 66
ÚRVAL SPJÁTRUNGAR A SUÐURSKAUTSLANDINU a.nn og nota tærnar sem drif- hjól í snjónum og vængstubb- ana sem árar, og eru þá furðu fijótar að bera sig yfir landið. Vitað er um keisaramörgæs, sem komst meira en 15 km á klukkustund á þennan hátt. Adelie-mörgæsirnar eru senni- lega meiri ferðalangar en bræð- ur þeirra og systur af öðrum tegundum. Þær hafa vetursetu við norðurjaðar ísbreiðunnar, en ferðast á vorin yfir 800 km leið suður á bóginn til varp- stöðva sinna. Sézt hafa mör- gæsir, sem komnar voru meira en 1400 km frá heimkynnum sínum. Varpstöð Adelie-mörgæsa er eins og vitlausraspítali. Við komum í eina þeirra á Bird- höfða um hávarptímann, og ó- hljóðin voru eins og á knatt- spyrnuvelli, þegar áhorfendum líkar ekki úrskurður dómarans. Uppi á háum klettarana töld- um við meira en 50 þúsund mörgæsir, er lágu þétt saman á grjóthreiðrum með stuttu milli- bili. Allar voru þær önnum kafnar, ýmist í bónorðsför eða að unga út gráum, dúnmjúkum hnoðrum, sem veltust hver inn- an um annan og voru yfir að líta eins og bylgjandi komakur. Sumir þeirra fengu oft all ó- notalega útreið, þegar ofsareið- ur mörgæsapabbi kom á fleygi- ferð gegnum hópinn í eltinga- leik við einhvern bannsettan þrjót, sem hafði ætlað að stela konunni hans. Þó að mörgæsir komi stund- um mjög nálægt manni af for- vitni sinni, er þeim ekkert um það gefið að láta taka sig upp. Þá skrækja þær hástöfum og höggva nefinu í hönd manns þar sem þær ná til og gefa þung högg með vængjunum, þó stutt- ir séu. Ef einhverjum tekst hins vegar að halda á Adelie- mörgæs í eina eða tvær mínút- ur, verður hún venjulega ró- legri og leyfir manni jafnvel að strjúka sér og gæla við sig. Það er eins og henni finnist, að hún hafi gert skyldu sína með því að gera eina tilraun til að losna, og síðan verði örlögin að ráða hvað um hana verði eftir það. Tilhugalíf mörgæsanna hefst með einum smásteini, sem karl- inn ber í nefinu og leggur stimamjúkur fyrir fætur þeirr- ar útvöldu. Hún tekur gjöf hans stundum með mestu blíðu, en fyrir kemur, að hann uppsker ekki annað en barsmíðar fyrir hugulsemina. Þá dregur hann höfuðið inn á milli herðanna, lokar augunum og tekur skammadembunni með jafnað- argeði. En mörgæsarungfrúnni rennur oftast nær móðurinn býsna fljótt, og þá kemur biðill- inn alveg til hennar. Þau veifa vængjunum, nudda saman nefj- unum og stíga dillandi ástar- dans með hásu gargi og höfuð- in teygð upp í loftið. Þegar eggjunum hefur verið verpt, en þau eru vanalega tvö, 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.