Úrval - 01.06.1959, Page 67

Úrval - 01.06.1959, Page 67
SPJÁTRUNGAR Á SUÐURSKAUTSLANDINU ÚRVAL skiptast mörgæsarhjónin á að vernda þau fyrir heimskauts- kuldanum þær sex vikur sem klaktíminn stendur. Meðan annað hjónanna ligg- ur á slæzt hitt venjulega í hóp glaðra félaga, sem eins er ástatt fyrir. Þeir synda, hoppa og renna sér niður brattar brekk- ur. Hópur, sem er á leið frá hreiðrinu með ,,skyrtubrjóstin“ útötuð eftir margra daga álegu, mætir hvítfáguðum félögum sinum á heimleið eftir svamlið í sjónum og áhyggjulausan leik. Það bregst ekki, að hóp- arnir taka tal saman áður en lengra er haldið. Sumum þeirra, sem eru á leiðinni heim, verður þá um megn að horfast í augu við skyldunnar, er bíða þeirra í hreiðrinu; þeir falla fyrir freistingunni eins og syndug mannanna börn, og snúa við til að fá sér enn eina dýfu í sjón- um. Á barmi vakarinnar nema allir staðar. Enginn vill vera fyrstur út í. Fuglarnir raða sér upp, hrinda hverir öðrum með vængjunum, beygja sig til að sleppa við högg og halla sér aftur á bak til að falla ekki í vökina. Þessi kynlega hegðun kann að eiga sér alvarlegar or- sakir. Sæhlébarðinn, erkióvin- ur mörgæsanna, liggur oft í leyni undir ísröndinni og bíður eftir tækifæri til að hrifsa þær tiJ sín með hvasstenntum kjaft- inum. Fyrr eða síðar kemur þó að því, að einhver mörgæsin dett- ur í sjóinn. Hún svamlar og buslar og er sýnilega hæst- ánægð, svo að félagar hennar láta ekki á sér standa. Þeir raða sér upp eins og kappsundsmenn og steypa sér út í allir jafnt. Oftar mynda þeir þó langa röð og stinga sér á hausinn í sjó- inn hver á eftir öðrum. Þeir veltast og ólátast og kalla hver í annan, eins og krakkar, sem hópast út í sundlaug. Líf mörgæsanna er ekki ein- tóm sæla. Uppi yfir klettaran- anum þar sem varpstöðvarnar eru, sveima skúmar í leit að bráð. Þessir stóru ránfuglar, með meira en meters væng- haf, lifa á mörgæsareggjum og ungum. Ef egg er látið eftir- litslaust eitt augnablik, er skúmurinn búinn að hremma það. Að þessari hættu frátalinni getur ákafi mörgæsarforeldr- anna, þegar þau skipta um vörð, brotið egg og skaðað ungana. Einnig eru gamlir, geðillir karlfuglar, sem ekki hafa getað náð sér í maka, stundum á ferð- inni um varpstöðvarnar og skeyta þá skapi sínu á eggjum og ungum. Ungarnir, sem lifa þessi ósköp af, geta farið að bjarga sér sjálfir í lok sumars. Þá fer ís- inn af flóum og fjörðum Snæ- landsins að reka norður á bóg- inn, og á jökunum sigla Adelie- mörgæsirnar til hlýrri heim- kynna. 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.