Úrval - 01.06.1959, Page 68

Úrval - 01.06.1959, Page 68
Viðtal við höfuntlinn, sem mest er iesinn allra höfuntla í Ameríku. Hann sem gengur tóbaksveginn Grein úr „Vi“, eftir Eugénie Söderberg'. EGAR í upphafi viðtalsins við Erskine Caldwell, berst talið að bókmenntalegum efn- um. Þegar einhver viðstaddur spyr um álit hans, svarar hann góðlátlega: „En þið vitið þó að ég er mað- ur óflókinn og blátt áfram. Spyrjið mig aldrei spurninga, sem krefjast nákvæmra og blæ- brigðraríkra útlistana. Ég hef ekki vit á slíku.“ Mér var áður kunnugt um andúð Caldwells á því að vera talinn einskonar véfrétt. Hann er of hlédrægur, of hræddur við að láta hafa eitthvað eftir sér, sem á prenti gæti virst hátíð- legur úrskurður. Mér er einnig kunnugt um það, að hann forð- ast að ræða um efni skáldsagna sinna, sem valdið hafa deilum. ,,Ég er bar sögumaður,“ seg- ir hann hvað eftir annað um sjálfan sig. Hann hefur valið sér að viðfangsefni að lýsa líf- inu í Suðurríkjum Bandaríkj- anna, ekki fegurri hlið þess, heldur fátækt og eymd, spillingu og siðleysi hvítra manna og svartra. Slíkt viðfangsefni vek- ur ávallt athygii og veldur deilum manna á meðal. Caldwell hefur komið í snögga ferð til New York, en er annars búsettur í San Francisco. Ég hitti hann og hina fjörmiklu, ungu konu hans, Virginiu, á hóteli þeirra. Caldwell er fjór- giftur. Hann hefur boðið mér, ásamt tveim vinum sínum, í síð- degisheimsókn. Rithöfundurinn er nú 55 ára gamall, hávaxinn og þrekin. Það er auðséð, að hann hefur unnið erfiðisvinnu á yngri árum — hann hefur unnið við bómullar- tínslu, verið verksmiðju- og landbúnaðarverkamaður, stund- að viðarhögg og unnið í fjöl- mörgum öðrum starfsgreinum. Hann vill láta fara vel um sig í stólnum, hann er ekki horaður, en föt hans eruvíða oggetarúm- að nokkur kíló í viðbót. Hann er skarpleitur í andliti, hárið ljósjarpt með rauðri slikju, og blá augun eru oftast vökul og spyrjandi. Þegar Caldwell hefur afneit- að því sem almennt gengur und- ir nafninu „intellektualismi“, 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.