Úrval - 01.06.1959, Page 72

Úrval - 01.06.1959, Page 72
tjRVAL HANN, SEM GENGUR TÖBAKSVEGINN nema sex mánuði á sama staðn- nm. Ég spyr Caldwell, hvort hann sé trúaður. ,,Nei, ég er trúlaus, frjáls- hyggjumaður og efasemdar- maður. Ég sagði föður mínum, að ég ætlaði að verða rithöf- undur og yrði því að prófa og rannsaka alla hluti, viðurkenna eða hafna. Ég yrði að vera um- burðalyndur og gleypa ekki við ollu. Hann skildi mig mjög vel,“ Við erum sammála um það, að suðurríkjafólk, eins og Cald- well hefur lýst því, skipi sinn sess í heimsbókmenntunum ■— það lifir sem söguhetjur og sem ,,ameríkanar“ í vitund útlend- inga. Sumir furða sig á því, að bækur Caldwells skuli vera svo vinsælar víða um heim sem raun ber vitni. „Fólk les þær sér til skemmt- uriar, það hefur áhuga á sögu- þræðinum og persónunum. Það er auðvelt að loka bók, sem manni finnst ekki skemmtileg, eða það held ég,“ segir Cald- well. „Rithöfundur er sögumað- ur, og það er til fólk, sem hefur hæfileika til að lesa það, sem aðrir segja frá.“ Við förum að ræða verk höf- undarins og það koma fram ýmsar eftirtektarverðar athuga- semdir. Margar af sögupersón- um Caldwells lifa á svipuðu til- verustigi og Adam og Eva gerðu í upphafi vega. Sveita- léttúð og lokkandi kynferðis- mök í heitu loftslagi, á- hyggjuleysið fyrir morgundeg- inum — mörgum lesanda finnst þetta vera óvenjulegur og hríf- andi skáldskapur, safamikil sveitarómantík. Trú, lög, boð og bönn, standa ekki í vegi, þegar þetta frumstæða fólk hlýðir kalli eðlishvatarinnar. Enda þótt höfundurinn skrifi af raunsæi og gagnrýni um við- urstyggilegt ástand og viðbjóðs- legar persónur, eru margar bækur hans í rauninni flótti frá raunveruleikanum. Lesand- inn dreymir sig frá hinu flókna samfélagi, sem hann lifir í og krefst aga og afskipta við hvert fótmál í samfélaginu, sem ger- ir fólk að lögbrjótum, þegar það reynir að láta heitustu ósk- ir sínar rætast. Caldwell tekur í hönd okkar og leiðir okkur eft- ir „Tóbaksveginum“ til síns unaðslega hjarðmannalífs á sinni eigin dagsláttu. Caldwell hlustar með athygli og skýtur inn orði öðru hvoru: Kann að vera. I guess. Hvað veit ég. Þegar Caldwell hefur sagt eitthvað, haldið einhverju fram, bætir hann oft við eins og hann sé í vafa: I guess, I presume, it might be so, probably, very likely — og svipuðum setning- um sem þýða: „ég býst við því,“ ,,ef til vill.“ Hann lokar aldrei efann úti. * Ég beini samtalinu að þeirri fullyrðingu Caldwells, að hinn 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.