Úrval - 01.06.1959, Side 73

Úrval - 01.06.1959, Side 73
HANN, SEM GENGUR TÓBAKSVEGINN ÚRVAL raikli munur í Suðurríkjunum áður fyrr og nú sé sá, að hinir ríku hafi orðið ríkari og hinir fátæku fátækari. „Orsakirnar eru þekktar. Iðnaðurinn hefur færzt suður á bóginn og það hefur verið auð- velt að græða á eftirstríðsár- unum. Velmegun fyrir suma. Hinir fátæku hafa ef til vill haft meira á milli handanna," segir Caldwell, en freistingar hafa líka aukist. Þeir kasta peningum í ónýtan varning og óþarfa. Þeir vilja ekki vera eft- iibátar nágrannanna fremur en aðrar stéttir! Öskin að eiga eitthvað ekki vegna þarfarinnar, heldur vegna þess, að aðrir eiga það. Öfund út af veraldlegum gæðum er versti löstur okkar tíma,“ segir rithöfundurinn ákveðinn. Caldwell telur, að barátta negranna fyrir jafnrétti muni verða löng og erfið. „Það er nýtt fyrirbrigði með- al hinna svokölluðu menntuðu stétta, að hvíta skólaæskan sýnir hörundsdökkum jafnöldr- um sínum slíkt umburðaleysi og yfirgang og nýleg dæmi sanna. Æskan hefur lært að hlusta á aðra, á lýðæsingar- menn, en ekki foreldra. Það kann að vera, að upplausn fjöl- skyldulífsins um gervalla Ameríku eigi sinn þátt í því, hvernig unglingar haga sér. Foreldrar vinna úti eða skemmta sér og hafa látið sjón- varpið og kvikmyndahúsin um það að móta börnin. Fjölskyld- an hefur glatað áhrifamætti sínum sem þroskandi þáttur í þeim stéttum, sem áður börð- ust gegn lögleysum og voru um- burðalyndar við hina þeldökku samborgara sína. Við snúum okkur aftur að ritskoðuninni. Sigur Caldwells í átökunum við ritskoðunina hefur hjálpað öðrum rithöfund- um. Enn eru þó lög um ritskoð- un í gildi í mörgum löndum. Við ræðum um hina duttlungarfullu ofsóknarstefnu gegn bókmennt- unum annarsvegar og afskipta- leysið gagnvart dagblöðunum hinsvegar, sem þó birta meira eða minna klámkenndar grein- ar. Næstum hver einasti New Yorkbúi fær blöðin daglega og þau lenda sjálfkrafa í höndum barna og unglinga. Blöðin eru hræódýr, en bæk- ur dýrar, og auk þess krefjast þær nokkurs erfiðis og þoska af lesandanum. Enginn furða þó að við ræðum ritskoðunina fram og aftur þarna í hótel- herbergi Caldwells. Okkur kem- ur saman um, að í núverandi mynd sinni einkennist hún af hræsni og ragmennsku. Ef rit- skoðun telst á annað borð nauð- synleg, verðui' hún að vera sjálfri sér samkvæm. Loks fæ ég þær upplýsingar,- að bannið á „Dagsláttu Drott- ins“ hafi ekki verið innantóm 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.