Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 82

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 82
ÚRVAL VARMÁ hverjum frammi á ganginum rétt við dyrnar mínar. Þegar sólin gægðist upp yfir fjallatindana reis ég upp og klæddist. Skömmu síðar heyrði ég að Gréta fór úr herbergi sínu og niður. Ég vissi, að hún var að flýta sér til að útbúa handa. rhér morgunverð áður en ég færi. Ég beið stundarkorn, og eftir fjórðung stundar heyrði ég hana koma upp stig- ann aftur. Hún drap létt á dyrn- ar hjá mér og kallaði nafn mitt nokkrum sinnum. Ég hratt upp hurðinni og stóð augliti til auglitis við hana. Hún hafði búizt við að finna mig sofandi, og varð svo undr- andi að sjá mig þarna, að and- artak gat hún ekki komið upp neinu orði. „Gréta,“ sagði ég og greip um hendur hennar, „flýttu þér ekki svona að koma mér af stað — ég fer ekki strax — ég veit ekki hvað var að mér í gærkveldi — nú veit ég að ég elska þig —“ „En, Ríkarður — í gærkveldi sagðirðu að —“ ,,í gærkveldi sagðist ég ætla að fara snemma í morgun, Gréta, en ég vissi ekki hvað ég var að tala um. Nú ætla ég ekki að fara fyrr en þú kemur með mér. Ég skal segja þér hvað ég á við undir eins og við erum búin að borða morgunverð. En fyrst af öllu langar mig til þess að þú vísir mér leiðina niður að ánni. Ég verð að komast þang- að strax til þess að þreifa á vatni hennar með eigin hönd- um.“ >o< Ósk. Ung’ blómarós sótti námskeið í enskri tungu við Vassar College. 1 einum fyrirlestri sínum lagði prófessorinn ríka áherzlu á nauðsyn þess að heyja sér orðaforða. „Endurtakið orð fimm sinnum upphátt," sagði hann, ,,og þá mun það verða eign yðar það sem eftir er ævinnar." Blómarósin lokaði augunum og endurtók fimm sinnum: „Walter, Walter, Walter, Walter, Walter." — Black & White. —O—- Að velja og hafna. Ég staðnæmdist með börnin min fyrir framan söluturn og bað um is handa þeim. „Með vanilju- eða súkkulaðibragði ?“ spurði maðurinn. „Af hverju hafið þið ekki fleiri bragðefni ?“ spurði ég. „Það eru allir orðnir dauðleiðir á þessum tveim." „Eg skal segja yður, frú,“ sagði hann þolinmóðlega. ,,Ef þér vissuð hve lengi fclk er að ákveða sig þegar það á að velja um þessi tvö bragðefni, þá mynduð þér fljótlega gefast upp á að hafa þau tvö, hvað þá fleiri. —• Reader’s Digest. 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.