Úrval - 01.06.1959, Page 88

Úrval - 01.06.1959, Page 88
ÚRVAL ÆVILOK SPÖNSKU „RAUÐHETTU' árum síðar. Aðrir voru þeirrar skoðunar, að hann hefði verið enskur sjómaður, sem hún hitti í Ferrol. Þessu neitaði hún, og sannanir fengust aldrei. Jafnskjótt og dóttirin fædd- ist, sleit Áróra Rodriguez öllu sambandi við föðurinn og neit- aði honum jafnvel um að skrá hana sem sitt eigið barn. Hún fékk sérstaka stjórnarheimild, sem var einstæð á Spáni, svo að dóttir hennar mætti bera hið sérkennilega nafn Hildegart. Stúlkan fékk strangt, vísinda- legt uppeldi og hafði sérstakt mataræði, sem átti að skerpa gáfur hennar og auka vöxt hennar óeðlilega mikið. Hún var frá fæðingu ,,mótuð“ af móður sinni og að því er virð- ist alveg undir áhrifavaldi henn- ar. Lesefni hennar var valið af mestu gaumgæfni, og henni var hvorki leyft að sjá né tala við nokkurn mann, sem Donna Áróra áleit, að gæti haft spill- andi áhrif á hana. Þó undarlegt megi virðast, varð þroski stúlkunnar nákvæm- lega eins og móðir hennar gat frekast kosið sér. Hún var flug- læs tæpra tveggja ára gömul, og var talin undrabarn áður en hún hafði náð ellefu ára aldri. Þrettán ára innritaðist hún í há- skóla og hafði tekið próf í lög- um, heimspeki og læknisfræði, er hún var átján ára gömul. Hún staðhæfði, að læknaprófessor- arnir í Madrid gætu ekki bætt neinu við kunnáttu hennar. Móðir hennar hafði þá enn mikið vald yfir henni, og því var trúað, að Donna Aróra beitti dáleiðslu til að hjálpa stúlkunni við námið. Hildegart skrifaði allmargar bækur og ritgerðir, sem sýndu svo frábæra þekkingu, að pró- fessorarnir ráku upp stór augu. Á Spáni var hún almennt nefnd „Undrabarnið", og hún skrif- aðist á við heimsfræga vísinda- m.enn, sem síðar vottfestu ó- tvíræða hæfileika hennar. Hún las pólitíska hagfræði og vann ötullega að réttindamálum kvenna. Með aðstoð hennar hugðist Donna Aróra leysa spánskar konur úr aldalangri einangrun og ánauð og fá þær til að taka virkan þátt í opin- beru lífi. Vegna fyrirlestra sinna um kommúnisma var Hildegart köllu ,,Rauðhetta“ Spánar, og hún hneykslaði alla Madrid með opinberum umræðum um kyn- ferðismál og fleira, sem olli miklum deilum manna á milli. Móðir hennar var stöðugt á verði gegn ytri áhrifum, sem gætu snúið Hildegart af hinni ákveðnu braut, og gert þannig að engu áætlanir hennar og ævilanga baráttu. Donna Rodriguez sagði rétt- inum, að frægur enskur rithöf- undur hefði boðið Hildegart að koma til Englands, til að skáld- gáfa hennar fengi betur notið sín, en stúlkan hefði hafnað boðinu, þar sem móðir hennar 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.