Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 92

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 92
 ÚRVAL SKÆÐASTI ÓVINUR ÁSTRALlU minni gefast upp og drepur þær svo. Þegar önnur dýr en kindur eiga í hlut, elta dingó- arnir þau gegnum skóginn í einskonar oddafylkingu, og er þá sterkasti hundurinn í farar- broddi. Hver dingó drepur á sinn sérstaka hátt, og þeir innfæddu geta þekkt ,,handbragð“ hunds- ins eftir aðferðinni, sem hann beitir. Það er eins og vörumerki — og það heldur ófagurt! Innfæddur Ástralíumaður getur bæði liaft taminn dingó sem kjölturakka og veiðihund til að elta uppi villtu dingóana, sem hann drepur, steikir á teini og borðar með beztu lyst! Þeir infæddu veiða oft unga dingóa og temja þá og nota sem hús- dýr. Ef vel er farið með þá, eru þeir gæflyndir og áreiðanlegir. Ástralski dingóinn er ekki útdauð evrópsk tegund, heldur eingöngu til í Ástralíu og hvergi annars staðar. Þegar fyrstu evrópsku landkönnuðirnir komu til Ástralíu, hittu þeir fyrir margar tegundir dýra, sem þeir höfðu aldrei séð áður — keng- úrur, pungrottur, kaóla og, síðast en ekki sízt, dingóhunda. Síðan þá hafa margar til- raunir verið gerðar til að út- rýma þessum einkennilegu dýr- um. I fyrstu lifði dingóinn mest á kengúrum og öðrum pokadýr- um, en síðar fór hann að leggj- ast á sauðfé og alifugla. Dingóinn lifði eingöngu villt- ur, þegar evrópsku landnemarn- ir komu til Ástralíu. En þessir ævintýramenn úr gamla heim- inum höfðu með sér tamda hunda af góðu og gamalgrónu kvni. Þessir hundar blönduðust dingóunum, svo að nú eru mjög fáir hreinræktaðir dingóar eftir. Sumir hallast að þeirri skoðun, að dingóinn sé upprun- inn frá Asíu og hafi flutzt til Ástralíu með svertingjum, er þangað fóru, og hafi síðan lif- að þar villtur. Þessi kenning er augljóslega röng, því að stein- gerðar leifar hafa fundizt af dingó í jarðlögum frá pleisto- centímanum ásamt beinum geysistórra pokadýra. Dingó- inn er hvorki til á Tasmaníu né Nýja Sjálandi, og er það mjög undarlegt, þar sem svo að segja sömu dýrategundirnar finnast þar og í Ástralíu. ,,Afréttarlönd“ Ástralíu eru aðalveiðisvæði dingóanna. Kvik- fjárræktendur segja, að þeir drepi að minnsta kosti hálfa milljón sauðfjár mánuðina maí til ágúst, en þá er vetur á suð- urhveli jarðar. Síðast liðin tutt- ugu ár hafa dingóarnir fækkað sauðfé í Queenslandi úr 24 millpónum í 13 milljónir. Áður fyrr gekk mönnum greiðega að elta dingóana uppi. Þá var notað eitrað agn eða djúp fallgryfja, hulin greinum og blöðum, svo að grunlaus hundur féll ofan í hana, þegar hann gekk þar yfir. Saga er sögð um ákafan veiðimann, sem datt í eina fallgryfjuna á- samt hundi sínum. En hún var 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.