Úrval - 01.06.1959, Side 94

Úrval - 01.06.1959, Side 94
& Saga eftir Agnar Mykle. OSJALDAN kemur það fyrir, að listamaður biður þess í hljóði að fá að vera eins og aðr- ir menn. Innst inni með honum felst óskin um að lifa frjáls og á- hyggjulaus, þó ekki væri nema ofurlitla stund, bara til að geta dregið andann, hlegið og spjall- að við annað fólk um eitthvað, sem ekki þarf endilega að vera alfullkomið: epli, ölglas, gras- blettinn í garði nágrannans, slaufu í hárinu á lítilli stúlku. Það var þess vegna sem selló- leikarinn var í svo ágætu skapi, alveg frá byrjun, í boðinu hjá ú tgerðarmanninum. Fyrsta ánægjuefnið var það, hve ræðurnar við borðið voru fáar og stuttar. Húsbóndinn skálaði fyrir sellóleikaranum, sellóleikarinn skálaði fyrir hús- móðurinni og hinum gestrisnu íbúum borgarinnar, og þegar kom að eftirréttinum og kampa- vminu, skálaði húsmóðirin fyr- ir Dvorák og þeirri tóntegund, sem kallast h-moll. . Skapið hýrnaði enn inni í setustofunni, þegar sellóleikar- inn fékk óyggjandi vissu fyrir því, að engum boðsgestanna kæmi til hugar að ásaka hann, þó að hann hefði ekki tekið með sér sellóið. (Hann hafði látið senda það á hótelið strax eftir hljómleikana). Eftir að hann varð frægur, hafði hann oft mátt þola þá eldraun að vera boðinn heim til ókunnugs fólks að tónleikum loknum, til þess eins að uppgötva, að tilgangur- inn með heimboðinu var eng- inn annar að sá að láta hann skemmta samkvæmisgestum með eins konar aukahljómleik- um. Hann andvarpaði feginn, tók hvíta silkivasaklútinn úr brjóstvasanum á stéljakkanum og setti hnút á hann. Það átti að minna hann á að kaupa blóm handa konunni sinni, þegar hann kæmi heim með flugvél tveim dögum seinna. Sellóleikarinn andvarpaði djúpt, það var sem þungu fargi væri af honum létt. Því að eng- inn veit, hve erfitt er að um- gangast fólk eðlilega í sam- kvæmi, þegar maður á það víst að vera beðinn að spila á næsta 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.