Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 95

Úrval - 01.06.1959, Qupperneq 95
VILTU SVERJA? tJRVAL augnabliki. List er einbeiting, cfurmannleg einbeiting. Hún er ekki til í heimi, þar sem menn sitja 1 djúpum stól fyrir fram- an arininn og brjóta valhnetur og dreypa á frönsku konjaki, þar sem menn horfa á málverk- in á veggjunum og reykja hol- lenzkan vindil með magabelti, þar sem menn skotra augunum tii hliðar og dást að tígulegri, íturvaxinni ungri konu, sem rétt áður hefur setið til borðs með manni, en lætur nú fara vel um sig í mjúkum sófa og handleikur lítinn vindlakveikj- ara úr slifri. Það atkvikaðist svo, þegar samkvæminu lauk, að ungafrúin spurði sellóleikarann, hvort hún ætti ekki að aka honum aftur til borgarinnar. Hún var sjálf með bíl og ætlaði sömu leið. Þegar húsbóndinn, sem var mesta gæðasál, heyrði um þessa samfylgd, dró hann gestinn til hliðar, deplaði til hans auga og vitnaði í hálfum hljóðum til konunnar, sem Oscar Wilde lýs- ir einhvers staðar í ritum sín- um með svofelldum orðum: „Hún kærði sig kollótta um tónlist, en hún elti tónlistar- ménn á röndum.“ Húsbóndinn gekk því næst skref aftur á bak til þess að at- huga áhrif orða sinna á gest- inn. Og það sem hann sá í and- liti sellóleikarans, kom honum til að veltast um af hlátri. ,,Ha-ha-ha!“ Hann hló, svo AGNAR MYKLE er svo kunnur hér á landi, bœði af bókum hans sjálfs, og þó kannski enn frekar af því sem aðrir liafa um hann skrifað, þeim málaferlum sem spunnust út af bók hans „Sangen om den röde rubin“ og þeim úlfaþyt sem varð hér á landi þegar það spurðist, að hennar vceri von á íslenzku, að óþarfi er að kynna hann hér. XJrval hefur tvisvar áður birt sögukafla eftir hann. Sagan sem hér birtist er úr smásagnasafni, „Blettirnir á vest- inu minu“, sem er nýkomið jit á ís- lenzku. kristalstengurnar í ljósakrón- unni í forstofuloftinu slógust saman með háum smellum. Svo klappaði hann glaðlega á bakið á gestinum og hló aftur: „Ha-ha-ha!“ Það var langt síðan sellóleik- arinn hafði verið í jafn ánægju- legu samkvæmi. Meira að segja heimförin gat borið sætar vonir í skauti sér. 'k Þetta var um vor, og klukk- an var eitt eftir miðnætti. Þeg- ar þau stigu út á silfurblá, brakandi dyraþrepin og fundu ilminn af birki og jasmínum úr garðinum, brauzt máninn fram úr skýi og speglaði sig eitt and- artak í fægðu gljálakki bílsins. k Sellóleikarinn áætlaði aldur ungu forstjórafrúarinnar ein- 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.