Úrval - 01.06.1959, Page 98

Úrval - 01.06.1959, Page 98
'ÚRVAL VILTU SVERJA? Hann varð bæði undrandi og feginn og svaraði: „C — G — D —• A. Talið neð- an frá.“ Hún laut að honum til að drepa í sígarettunni í öskubakk- anum, sem var hans megin. Hún tók um vinstri hönd hans, fing- ur hennar svo svalir, þurrir og vellagaðir. Svo strauk hún fingrunum varlega um góma hans, og það var glettni í lágri, lítið eitt hásri rödd hennar þegar hún sagði: „Er það í fingrum vinstri haridar, sem snilligáfan er fólg- in?“ Hann Ieyfði henni að strjúka hönd sína og sagði: „Ekki eins mikið og í þeirri hægri.“ Hún leit spyrjandi á hann og tók svo um hina hönd hans. „Það er hægri höndin, sem heldur á boganum," sagði hann. Það er hún, sem framleiðir hljóminn: tóngæðin, styrkinn, viðkvæmnina. Þegar öllu er á botninn hvolft, er kannski allur leyndardómurinn fólginn í úln- lið hægri handar.“ Hún leit á ská upp til hans, hlustaði og brosti. Svo ýtti hún hvítu, stífuðu skyrtulíningunni upp fyrir úlnliðinn á honum og færði höndina úr keltu sinni yfir að lýsandi klukkunni í mælaborðinu til þess að sjá bet- ur. Gilöur úlnliður sellóleikar- ans var þakinn þykkum, svört- um hárum. Hægt og mjúklega strauk hún þessi hár. Hún var með hring á löngutöng vinstri handar, með stórum marglitum steini í, og langar dökkrauðar neglur hennar glömpuðu eins og rándýrsaugu í frumskógi. Mjúkir, sívalir fingur hennar gældu við hönd hans, létt og innilega, og honum varð á að kingja skyndilega, er hann horfði á óstýrilátt, koparlitað hár hennar í þögn næturinnar. Hún hallaði sér aftur á bak í sætinu án þess að sleppa hönd- um hans, og höfuð hennar hvíldi á bakbrún sætisins. I daufri skímunni sá hann hvít- an, fagurlega lagaðan háls hennar. Hlýja, fislétta kápan hafði opnast að framan, svo að hann gat greint líkama hennar og ávalar línur brjóstanna und- ir svörtu ullarpeysunni. Frá líkamanum lagði kvenlega hlýju, og hendur hans lágu stöð- ugt í skauti hennar. Án þess að færa sig, sparkaði hún skónum af sér og dró fæt- urna upp undir sig í bílsætinu. Svo lyfti hún höfðinu, opnaði augun til hálfs og bar hendur hans að stóru gullspennunni í beltinu. Hún leit á hann, og það varð ógnþrungin kyrrð í bíln- um. Á- Sellóleikarinn losaði vinstri handlegginn með hægð og lagði hann aftur fyrir hnakka henn- ar á mjúka, svala skinnáklæð- 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.